Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 33
Iván Sergejevisch Turgenjev. Eptir SigurS Hjörleifsson. tf öllum þeim ritliöfundum, sera ritaí) liafa d rússneska tungu, hefur enginn hlotiö jafnmikla frægb og skálda- J'ylli eins og Turgenjev. Af búkum hans hafa vestrænu PjúÖirnar fengib Ijósa hugmynd um hugsunar- og tilfinn- 'ngalff karla og kvenna af ýmsum stjettum á Rússlandi. ‘lann flutti nýjan boöskap frá ættjörbu sinni, |iú ekki væri 'agnabar bobskapur; hann lýsti fústurjörb sinni, bæbi um 'atur og sumar, skúgum hennar og sljettum, hann lýsti si&unr þeim er tíbkubust í landi hans, hann sýndi mönnuni ^ubmenn og fátæklinga á Rússlandi, stúdenta og bændur, ''onur fátæklinganna og aubmannanna. Og þú dáöust jjjenn ekki mest ab lýsingum hans á lífi og siöum á ætt- jórbu lians, heldur því hve glöggt hann hafbi skilib sálarlíf l Janda sinna, hve meistaralega hann ritabi, hvab mikill ustamabur hann var. Og þú voru þab abeins fáir, sem ^su bækur hans á frummálinu, flestir urbu ab láta sjer U&gja ab lesa þýbingar af þeim, og misstu þannig mikils af því, sem var einkennilegast og fegurst í bókum hans; t>ú töldu t. d. Frakkar og þjúbverjar hann jafnsnjallan Uiestu rithöfundum sinum, enda er hann talinn mestur listamabur allra rössneskra skálda. Hann fæddist 28. okt. 1818 í Orjol-sveit á Rússlandi; labir hans var abalsmabur og var ættin göfug og kynstúr. Hann var alinn upp, sem títt er meb höfbingja börn á Rússlandi, og voru kennarar hans vel menntabir menn; 16 ára gamall missti hann föbur sinn; um móbur hans er þab sagt, ab hún var kaldlynd og drottnunargjörn, og er svo ab sjá sem þeim hafi ekki samib vel. Hún las aldrei þab, er sonur hennar ritabi, og var hann þú 32 ára þegar hún andabist, og hafbi þá ritab „Dagbúk veibimanns- ins“ og auk þess margt annab. Hann úlst upp á búgarbi foreldra sinna, og bar snemma á því ab hann veitti náttúr- inni mikla eptirtekt og elskabi hana. þegar á barnsaldri fjekk bann einnig römmustu úbeit á kjörum þeim, sem öll i nlþýba á Rússlandi átti þá vib ab búa. («)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.