Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 35
Ermalajevna Ivánova; er svo sagt aíi hún hafi veriíi rajög r‘ö sýnuni, en til andlegra starfa voru hœfilegleikar hennar S'o bágbornir, ab þab tókst ekki ab kenni henni ab lesa. 'f‘au áttu saman eina dóttur, og gipti fabir hennar hana ji'önskuni manni árií) 1864; vissi hann þá ekki hvar móbir hennar var niBur komin, en hún var þá gipt embættis- jnanni á Rússlandi, en ekki fara sögur af því hvort hún Pó hafbi numiö lcstrarlistina. Nokkru fyrir 1850 kynntist ^urgenjev konu þeirri, er mest áhrif hafði á hann af öll- j.'111 konuin. Ilún var frá I’arísarborg (f. 1821) og haföi ,ei'Cast víöa um Vesíurheim og noröurálfuna og var nafn- jennd fyrir söng sinn og hljóöfæraslátf. Árib 1840 giptist 11111 rithöfundinum Louis Viardot. Turgenjev unni henni hngástum, mátti ekki af henni sjá, ráöfæröi sig Viö hana 11111 allt þaö, er hann gjörbi og kunni því mjög vel. þegar 'nnir hans kvörtuöu yfir því viÖ hann, a& þeir breyttu á ailnan hátt enn þeir vildu sjálfir helzt óska, þá svaraöi hann þeim því: „Faröu a& eins og jeg, jeg Iæt stjórna mjer“. þab er auösjeö af þessu aí> viljakraptur hans var ekki niikill; hann var viökvæmur og bljúgur í skapi en göfug- lyndur og dreriglyndur; alla æfi var liann trúr vinur frjálsr- ar hugsunar og frjálsrar stjórnar og ætla sumir aö þaö hafi meöfram veriö aö þakka frú Viardot og mönnum þeim, sem hann kynntist { húsi hennar. Heima á Rússlandi urírn Jafnvel margir til þess, aö bregöa honum um aí) hann væri Jaíhilisti og tíndu allt þab til, er þótti benda í þá átt; var Katkóf þar manna fremstur í flokki, en elns og sjá má af bókum þeim, er hann ritaöi urn frelsisbaráttuna á Rúss- landi, þá fór því mjög fjarri ab svo væri; hann örvænti of mikiö um ættjörb sína, til þess aö hann vænti þess, ab nokkub gott mundi leiba af níhilistauppþotunum. Hann var ekki borgari í þjóbfjelagi Rússa, og menntun sína og hugmyndir hafbi hann fengib frá öbrum þjóbum, og þó var hann rússneskur í anda, því tilfinningalífib og lyndis- oinkennib var al-rússneskt; hann elskabi land sitt og þjób sína, en hann var laus vib |)jóbernishrokann, hann þorbi ab kannast vib í hverju þjóÖbræbrum hans var áfátt, og hann hugsabi urn þab meb þungurn hug, en meb því þung- lyndi sem þróast hjá göfugum og spökum manni, sem vonar einskis, en æbrast þó ekki. Honum fannst öll gób (st)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.