Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 36
og göfug vi&leitni misbeppnast á Rússlandi; flest þa& seni hann segir frá í búkum sínum fær því verri afdrif c,lU til var stofnab. Frá ástalífi Rússa segir hann jafnan svp, aí) þau sem unna hvort öíru, ná ekki saman, vonarskiplU brotna, og þaö nærri landi, og skerin sem þau stranda a eru annabhvort sta&festuleysi karlmannanna eta kaldlyno1 kvennanna. þegar hann lýsir framfara tilraunum landa sinna, þá ver&a þær jafnan árangurslausar, af því þeir’ sem tekizt hafa á hendur ai> bæta eitthvah, hafa færzt o mikih í fang, eöa þeir, sem unni& er fyrir, vantar vit og vilja til þess ai> færa sjer þaö í nyt, sem fyrir þá er gjort- Mörg gúi) skáld gjöra sjer far um ai> lýsa mönnun' um þannig, aí> þeir veriii í öllu samkvæmir sjálfum sjer- Skáldii) leitast vi£> a£> sýna þa£>, sem er innsta e£>Ii þeirra manna, er þa£> ritar um, allt sem þaii lætur hvern ein- stakan gjöra og hugsa myndar eina heild; lesarinn sjer fyrir sjer, me£> andans augum, hvern manninn fyrir sig> og veit hvai) hann muni gjöra, hvernig svo sem ástatt er í lífinu, og hvab hann muni láta úgjört. Turgenjev lýsir þjúbbræbrum sínum mjög opt á annan hátt; þab er svo sem honum finnist ab stabfestuleysib og úsamkvæmnin vib sjálfan sig sje þeirra innsta ebli. Margir þeirra manna, sem hann segir frá, eru svo skapi farnir, ab þab er ekki hægt ab treysta þeim til nokkurs hlutar, ástin hverfur og viljinn heykist ætíb þegar mest á ríbur, en Turgenjev hefur skilib þetta lyndiseinkenni svo vel og lýsir því svo skírlega, ab engum getur blandast hugur um ab hann segi eins satt eins og þeir, sem lýsa stabfestunni og samkvæmninni — ef ekki miklu sannara. En hvab mikill vandi þab er ab lýsa þessari hlib mannlífsins mun flestum liggja í augum uppi- Turgenjev lýsir ekki þeirri eymd, sem er áþreifan- Iegust, hann segir ekki frá volæbi fátæktarinnar, frá glæpa- mönnum, eba þeim mönnum, sem misst hafa þab, se® menn almennt kalla mannlegar tilfinningar; hann kemur ekki vib opin sár; en hann sjer úlyfjanina í þeim mein- semdum, sem felast undir heilli húb; hann er skáld þeirra manna, sem bera harm sinn í hljóbi. Ein af sögum hans er dagbúk manns, sem þjáist af brjústveiki og er kominn á grafarbakkann; hann heitir Tchulkaturin; hann á abeins nokkra daga eptir ólifab og hann veit þab sjálfur; hann (ss)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.