Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 46
einstaklings frelsi til, ab setja fram skoSanir sínar, og brjóta ni&ur allt kiigunar - vald konungs og klerkddms og vekja þjób úr vanans svefni, og veita nýjum lífsskobunum og andans-straumum inn í landiB. þeir ritubu og ræddu af kappi, og um tíma hjelt Ibsen úti blabi nokkru meb Vinje o. fl., er »Andhrímnir« hjet og þútti mjög svæsib, og koma úþyrmilega vib kaun manna, bæbi stjúrnar og anbmælenda hennar. þab varb þú ekki gamalt; þútt lífsfjör þeirra, sem í þab ritubu, væri í ríkulegum mæli tillagt, urbu áskrifcnda tillögin fátækleg og komust aldrei uppyfir 100. í blab þab hefur Ibsen, sem nefndi sig þar “Brynjulf Bjarme* ritab nokkur kvæbi t. d. »IIeIge Hundingsbane«, söngleik- inn »Norma«, þar, sem hann meb hörbum orbum refsar þjúbmálagörpum Norbmanna fyrir hálfvelgju og Iausakaup á smáfrelsi, og hálfar sættir. Um þetta leiti átti Ibsen erfitt uppdráttar, og svalt löngurn, en hvergi bilabi kjarkur hans nje þeirra kumpána, þútt á þeim dyndi skammir og álygar, og ekkert þætti varib í þab, sem þeir ritubu. Um þessar mundir, var Ole Bull, ab reyna ab koma upp norsk- um leikarafiokk, og bab Ibsen ab verba forstöbumaDn leikhússins í Bergen. Abur voru allir leikarar í Noregi frá Danmörku, og ekkert hafbi til þess tíma þútt fram- bærilegt í þá átt, nema þaban kæmi, og eins var um margt annab. Hinir ungu forvígismenn frelsisins vildu nú sýna mönnum, ab Norbmenn væru komnir af höndum Dana, bæbi í því og öbru, og Ibsen orti nú hvert leikritib á fætur öbru, til þess, ab sýna þjúb sinni sjálfa sig í spegli, og ala hana upp til samtaka og heilleika. Hann sútti þá enu þá helzt efni sitt í fornsögur vorar og þjúbkvæbi, þar fann hann stálvilja og stúr hjörtu og tildurlausar tilfinn- ingar, og gat þar sett allt fram meb stúrum stöfum og stæltum versum, sem ljetu kunnuglegum í eyrum endur- minningar þjúbarinnar. Hann hafbi enn þá ekki náb sjer nibri í samtímislífinu og því úbundna máli, sem þar er talab. En þess var ekki lengi ab bíba, ab hann Iærbi ab tala þab mál svo, ab mönnum skildist og þeir skelfbust vib, er þeir lásu »Kærlighedens Komedie«. Ibsenhafbi og um tíma (57—62) veitt forstöbu hinu svo kallaba »norska leik- húsi« í Kristjaníu, og bæbi þar, og ábur í Bergen, hafbi_ honum gefist góbur kostur á, ab kynna sjer allt er ab
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.