Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Qupperneq 50
veifum, yfir vík yfir dal yfir fjörb, vjer úr flokk vorum
frækornum dreifum, svo þau frjóvgist í þráandi jðrí>«. í>a®»
sem Ibsen fyrst og fremst heimtar af skáldinu, er heilleiba,
ærlegleika, sannleika vi& sjálfan sig og a&ra, og samkvæmt
þessari sko&un hefur hann fet fyrir fet, fast og beint
unni& sig fram til frjálshugsandi manns, stoltrar og
sterkrar persónu. Hann er hættur a& yrkja í ljó&um, þa^
talar enginn í Ijó&um, og í ljó&um flýtur oft me& glamur-
or& og gagnslaust rím; versi& bindur hugsunina, beygif
hana oft og sveigir rr'ieir en skyldi, og því kýs Ibsen a&
yrkja í leikritum, þar fær hugsunarmynd skáldsins hold
og mál, róm sem fellur a& or&inu. þar ver&ur þa& lifandi
or&, sem skáldiö hefur hugsa& og lifaö.
Ibsen hefur frá upphafi þyrst eftir fegurÖ í öllu, and-
legu og líkamlegu. Hann segir á einum sta&: íTímann
hungrar eftir fegur&«. Og eftir fegurö leitar hann í fyrstu
alista&ar, en fljótt reynist honum, a& sálara&all, drengskapur,
hei&arleiki og enda si&leikur, eru sjaldgæfir kostir me&al
mannanna barna; sær&ur og blekktur í leitun sinni, eftir
fegur& og sannleika, finnst honum svo svölun í því, a&
draga hjdpinn af öllum heygulskapnum og lýginni, og sýna
þa& í sinni nekt. AHur heimurinn hefur allskonar fagra
skapkosti á vörunum; »eilífa ást«, »einlæga trú«, »skap-
þrek«, »skyldurækni« o. fl. Ibsen leitar og leitar og finnur
í hjörtum mannanna ekkert, sem svari til or&anna. Hann
fer því a& gruna allt— af hans eigin þrá eftir, a& finna
manngulli&, a&alssálina, trúna, kærleikan, kemur upp hjá
honum ómótstæ&ileg hvöt til, a& grafa3t eftir, reyna og
prófa sem nákvæmast allt, sem sýnist egta, og sanna a&
þa& er fölskvaö. Eins og óvart, e&a af ástrí&u getur hann
hvergi gengiö þar framhjá, sem honum er sagt a& eitt-
hva& heilt, hreint og fagurt búi inni fyrir, án þess a&
knýja þar dyr, og aldrei hittir hann þa& heima. þetta
gerir hvorutveggja, aö særa og kitla hann, og þa& sannar
honum grun hans, og efi hans vex, og því ver&ur honum
a& spyrja: »Er eiginlega mikiö, miki&?« Augu hans og
eyra skerpist svo, a& hann allsta&ar sjer og heyrir eigin-
girni, hræsni í heimilislífinu, hræsnisöfgar í trúarlífinu, vesal-
dóm og dugleysi og sjerdrægni dylja sig bakviÖ digurmæli
stjórnstælinganna; heyrir hrópa& á frelsi og framfarir, og
(43)