Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 50
veifum, yfir vík yfir dal yfir fjörb, vjer úr flokk vorum frækornum dreifum, svo þau frjóvgist í þráandi jðrí>«. í>a®» sem Ibsen fyrst og fremst heimtar af skáldinu, er heilleiba, ærlegleika, sannleika vi& sjálfan sig og a&ra, og samkvæmt þessari sko&un hefur hann fet fyrir fet, fast og beint unni& sig fram til frjálshugsandi manns, stoltrar og sterkrar persónu. Hann er hættur a& yrkja í ljó&um, þa^ talar enginn í Ijó&um, og í ljó&um flýtur oft me& glamur- or& og gagnslaust rím; versi& bindur hugsunina, beygif hana oft og sveigir rr'ieir en skyldi, og því kýs Ibsen a& yrkja í leikritum, þar fær hugsunarmynd skáldsins hold og mál, róm sem fellur a& or&inu. þar ver&ur þa& lifandi or&, sem skáldiö hefur hugsa& og lifaö. Ibsen hefur frá upphafi þyrst eftir fegurÖ í öllu, and- legu og líkamlegu. Hann segir á einum sta&: íTímann hungrar eftir fegur&«. Og eftir fegurö leitar hann í fyrstu alista&ar, en fljótt reynist honum, a& sálara&all, drengskapur, hei&arleiki og enda si&leikur, eru sjaldgæfir kostir me&al mannanna barna; sær&ur og blekktur í leitun sinni, eftir fegur& og sannleika, finnst honum svo svölun í því, a& draga hjdpinn af öllum heygulskapnum og lýginni, og sýna þa& í sinni nekt. AHur heimurinn hefur allskonar fagra skapkosti á vörunum; »eilífa ást«, »einlæga trú«, »skap- þrek«, »skyldurækni« o. fl. Ibsen leitar og leitar og finnur í hjörtum mannanna ekkert, sem svari til or&anna. Hann fer því a& gruna allt— af hans eigin þrá eftir, a& finna manngulli&, a&alssálina, trúna, kærleikan, kemur upp hjá honum ómótstæ&ileg hvöt til, a& grafa3t eftir, reyna og prófa sem nákvæmast allt, sem sýnist egta, og sanna a& þa& er fölskvaö. Eins og óvart, e&a af ástrí&u getur hann hvergi gengiö þar framhjá, sem honum er sagt a& eitt- hva& heilt, hreint og fagurt búi inni fyrir, án þess a& knýja þar dyr, og aldrei hittir hann þa& heima. þetta gerir hvorutveggja, aö særa og kitla hann, og þa& sannar honum grun hans, og efi hans vex, og því ver&ur honum a& spyrja: »Er eiginlega mikiö, miki&?« Augu hans og eyra skerpist svo, a& hann allsta&ar sjer og heyrir eigin- girni, hræsni í heimilislífinu, hræsnisöfgar í trúarlífinu, vesal- dóm og dugleysi og sjerdrægni dylja sig bakviÖ digurmæli stjórnstælinganna; heyrir hrópa& á frelsi og framfarir, og (43)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.