Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 65
JAFNAÐARREIKNINGUR LANDSBANKANS í ÁRSLOK 1888. Tekjur: la-. J- Skuldabrjef fyrir lánum. a. fasteignarveðskuldabqef......................G11,649 b. sjálfskuldarábyrgðarskuldabrjef................ 26,796 c. handveðsskuldabrjef............................ 13,402 „ skuldabrjef gegn ábyrgð sveita og bæjarfjel.m.fl. 10,572 b. skuldabrjef Reykjavíkur............... l’áOO 102 600 a. víxlar...............................~ 6^190 b. ávísanir............................. 2,416 8,606 4. a. fasteignir, útlagðar bankanum fyrir lánum 4,100 b. útistandandi vextir........ ..!....... 5,183 9 533 5- ' sjóði............................................. 122,088 904,996 , ujuru. 1. Utgefnir seðlar................................. 430,000 2. ínnlög í hlaupareikning ............................. 104 3- sparisjóðsinnlög....... 381,765 4- varasjóður sparisjóðs Reykjavíkur................ 26 231 5. varasjóður bankans................................ 45,290 6. fyrirfram greiddir vextir.......................... 16A23 7. til jafnaðar tölulið 4 í tekjum.................... ö’l83 904,996. LÝSl OG OLÍA 1 SJÁFARHÁSKA. Enginn vika líður svo, að dagblöðin flytji ekki skýrslur frá skipstjórum um nytsemi olíu í sjáfarháska. í ameríkönsku blaði uoltkru stóð nýlega: »Eptir nóvember stormana komu til sjómála- syornardei]darinnar svo margar skýrzlur um nytsemi olíunnar, kð varla varð töln á komið. J>ar stóð ýmist: ■> Skipi og mönnum *arð bjargað með olíu«, eða: »Vjer vorum í mikilli hættu, í ofsa ''eðri og stórsjó, en með því að hella olíu í sjóinn, varð mönnum °g skipi bjargað«. »Vjer misstum stýrið, svo skipið lá þvert fýrir sjóunum í 14 klukkutíma; með því að smáhella út olíu, varð þó öllu bjargað; °han hlífði oss fyrir brotsjóum* *. — »J>ó ofviðrið væri ákaflegt, Wisstum vjer þó ekkert; olían, sem vjer helltum út í sjóinn, tók Motið af ölduhryggjunum«. — »Jeg held skip og menn hefðu wnzt, ef vjer hefðum ekki hellt olíu í sjóinn í sífellu«. — »Jeg Pakka það olíunni að vjer ekki misstum neitt, þegar ofviðrið var sem mest«. — _»Meðan livassviðrið var ógurlegast, hengdum vjer oliupoka utan á skipið. Verkun þess var ótrúleg«. — Svo heldur atram löng runa af vottorðum, líkum þessum, og loks er þessu oætt við: »í>jer sem ennþá hristið höfuðið af vantrú á nytsemi otiunnar, haldið þjer að skipstjórar frá öllum löndum sjeu að ljúga °g narra yður; hvað ætti þeim að ganga til þess?« T. O. (51)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.