Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Qupperneq 65
JAFNAÐARREIKNINGUR LANDSBANKANS í ÁRSLOK 1888.
Tekjur: la-.
J- Skuldabrjef fyrir lánum.
a. fasteignarveðskuldabqef......................G11,649
b. sjálfskuldarábyrgðarskuldabrjef................ 26,796
c. handveðsskuldabrjef............................ 13,402
„ skuldabrjef gegn ábyrgð sveita og bæjarfjel.m.fl. 10,572
b. skuldabrjef Reykjavíkur............... l’áOO 102 600
a. víxlar...............................~ 6^190
b. ávísanir............................. 2,416 8,606
4. a. fasteignir, útlagðar bankanum fyrir lánum 4,100
b. útistandandi vextir........ ..!....... 5,183 9 533
5- ' sjóði............................................. 122,088
904,996
, ujuru.
1. Utgefnir seðlar................................. 430,000
2. ínnlög í hlaupareikning ............................. 104
3- sparisjóðsinnlög....... 381,765
4- varasjóður sparisjóðs Reykjavíkur................ 26 231
5. varasjóður bankans................................ 45,290
6. fyrirfram greiddir vextir.......................... 16A23
7. til jafnaðar tölulið 4 í tekjum.................... ö’l83
904,996.
LÝSl OG OLÍA 1 SJÁFARHÁSKA.
Enginn vika líður svo, að dagblöðin flytji ekki skýrslur frá
skipstjórum um nytsemi olíu í sjáfarháska. í ameríkönsku blaði
uoltkru stóð nýlega: »Eptir nóvember stormana komu til sjómála-
syornardei]darinnar svo margar skýrzlur um nytsemi olíunnar,
kð varla varð töln á komið. J>ar stóð ýmist: ■> Skipi og mönnum
*arð bjargað með olíu«, eða: »Vjer vorum í mikilli hættu, í ofsa
''eðri og stórsjó, en með því að hella olíu í sjóinn, varð mönnum
°g skipi bjargað«.
»Vjer misstum stýrið, svo skipið lá þvert fýrir sjóunum í 14
klukkutíma; með því að smáhella út olíu, varð þó öllu bjargað;
°han hlífði oss fyrir brotsjóum* *. — »J>ó ofviðrið væri ákaflegt,
Wisstum vjer þó ekkert; olían, sem vjer helltum út í sjóinn, tók
Motið af ölduhryggjunum«. — »Jeg held skip og menn hefðu
wnzt, ef vjer hefðum ekki hellt olíu í sjóinn í sífellu«. — »Jeg
Pakka það olíunni að vjer ekki misstum neitt, þegar ofviðrið var
sem mest«. — _»Meðan livassviðrið var ógurlegast, hengdum vjer
oliupoka utan á skipið. Verkun þess var ótrúleg«. — Svo heldur
atram löng runa af vottorðum, líkum þessum, og loks er þessu
oætt við: »í>jer sem ennþá hristið höfuðið af vantrú á nytsemi
otiunnar, haldið þjer að skipstjórar frá öllum löndum sjeu að ljúga
°g narra yður; hvað ætti þeim að ganga til þess?« T. O.
(51)