Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 66
ÁKBÓK ÍSLANÐS 1889. a. 12. jan. Björn Jónsson, Sigfós Eymundsson og Sigurður Krist- jánsson stofnuðu bóksalayelag í Rvk. S. d. Cand. phil. Gestur Pálsson hjelt fyrirlestur í Rvk. um 's' lenzk skáld og íslenzkan skáldskap á þessari öld. 14. J). kaupm. Johnsen bauð 400 fátækum börnum til kvöld' skemmtunar. 21. Smáskútan »Sæfari« lagði af stað frá Rvk. með matvörur. Skipið fórst, 5 menn druknuðu. 24. 3 menn druknuðu á Kolkuósi í Skagafirði. S. d. varð kvennmaður úti í Berserkjahrauni á Snæfellsnesi. _ — Sigurður Briem tók embættispróf í stjórnfræði með II. eink. 2. febr. Fyrri ársfundur í Rvk. - deild Bókmenntafjelagsins- Samþykktir samkomuskilmálar Hafnardeildarinnar. 8. Einar Hjörleifsson ritstjóri flutti í Winnipeg fyrirlesturinn- Hverfum við í sjóinn. 9. Valtýr Guðmundsson cand. mag. varði doktor-disputazíu sína við Khafnar-háskóla um húsagjörð á íslandi í fornöld. S. d. Búnaðarfjelagsfundur Suðuramtsins. Fjelagið átti í sjóði um ára mótin rúmar 18,600 kr. 16. Stofnað *>hið íslenzka kennarafjelag«. Kosnir í stjórn: Björn Jensson, Björn M. Ólsen, Jóhannes Sigfússon, Jón þórarinsson og þórhallur Bjarnarson. 25. og eptirfarandi daga voru sjónarleikir haldnir í Reykjavík. 28. 2 bændur druknuðu í Haukadalsvatni í Dölum. 1-2. marz. 4 menn tóku próf í stýrimannsfræði í Rvk. _ 25. Jón Stefánsson tók embættispr. í enskri tungu við Kh.-háskola. 13. apr. Klemenz Jónsson cand. jur. flutti í Rvk. fyrirlestur um »Jörund hundadagakonung>. 15. Timburhús brann í Nesi í Höfðahverfi. 16. Dr. theol. P. Pjetursson sæmdur stórkrossi dannebrogsorðunnai- — Háyfirdómari J. Pjetursson sæmdur heiðursmerki dannebrogsm. 19. varð jarðskjálpti á Rangárvöllum. 30. Maður varð úti á fjallinu milli Seyðisíjarðar og Mjóafjarðar.^ I þessum mánuði fórst hákarlaveiðaskipið »Reykjavíkin«, 0« allir (10) skipveqar druknuðu. .. 3. maí. Barn druknaði á Geirseyri við Patreksfjörð, 4 ára ganm1 • 4. Samsöngur í G— T—húsinu í Rvk. til ágóða fyrir kirkj'1' byggingu á Eyrarbakka. 5. Ólamr Petersen prestvígður. 8.-11. 4 piltar útskrifuðust úr búnaðarskólanum á Hólum. a 20. Jón bóndi Jónsson á Sleðbijót kosinn alþingism. í Norðurm - 25.-28. Good-Templaríjelagið hjelt ársþing sitt. _ 1 þessum mán. druknaði barn á Húsavík og ungur maðu , geðveikur, á Mýrum í Skaptafellssýslu drekkti sjer. 12.-13. j ú n i. Haldinn í Akureyum aðalfundur Æðarræktarfjelagsin • Kosnir í stjórn: P. Fr. Eggerz, S. E. Sverrisson ogE.Gíslaso 15.-18. Amtsráðsfundur í Vesturamtinu.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.