Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Qupperneq 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Qupperneq 66
ÁKBÓK ÍSLANÐS 1889. a. 12. jan. Björn Jónsson, Sigfós Eymundsson og Sigurður Krist- jánsson stofnuðu bóksalayelag í Rvk. S. d. Cand. phil. Gestur Pálsson hjelt fyrirlestur í Rvk. um 's' lenzk skáld og íslenzkan skáldskap á þessari öld. 14. J). kaupm. Johnsen bauð 400 fátækum börnum til kvöld' skemmtunar. 21. Smáskútan »Sæfari« lagði af stað frá Rvk. með matvörur. Skipið fórst, 5 menn druknuðu. 24. 3 menn druknuðu á Kolkuósi í Skagafirði. S. d. varð kvennmaður úti í Berserkjahrauni á Snæfellsnesi. _ — Sigurður Briem tók embættispróf í stjórnfræði með II. eink. 2. febr. Fyrri ársfundur í Rvk. - deild Bókmenntafjelagsins- Samþykktir samkomuskilmálar Hafnardeildarinnar. 8. Einar Hjörleifsson ritstjóri flutti í Winnipeg fyrirlesturinn- Hverfum við í sjóinn. 9. Valtýr Guðmundsson cand. mag. varði doktor-disputazíu sína við Khafnar-háskóla um húsagjörð á íslandi í fornöld. S. d. Búnaðarfjelagsfundur Suðuramtsins. Fjelagið átti í sjóði um ára mótin rúmar 18,600 kr. 16. Stofnað *>hið íslenzka kennarafjelag«. Kosnir í stjórn: Björn Jensson, Björn M. Ólsen, Jóhannes Sigfússon, Jón þórarinsson og þórhallur Bjarnarson. 25. og eptirfarandi daga voru sjónarleikir haldnir í Reykjavík. 28. 2 bændur druknuðu í Haukadalsvatni í Dölum. 1-2. marz. 4 menn tóku próf í stýrimannsfræði í Rvk. _ 25. Jón Stefánsson tók embættispr. í enskri tungu við Kh.-háskola. 13. apr. Klemenz Jónsson cand. jur. flutti í Rvk. fyrirlestur um »Jörund hundadagakonung>. 15. Timburhús brann í Nesi í Höfðahverfi. 16. Dr. theol. P. Pjetursson sæmdur stórkrossi dannebrogsorðunnai- — Háyfirdómari J. Pjetursson sæmdur heiðursmerki dannebrogsm. 19. varð jarðskjálpti á Rangárvöllum. 30. Maður varð úti á fjallinu milli Seyðisíjarðar og Mjóafjarðar.^ I þessum mánuði fórst hákarlaveiðaskipið »Reykjavíkin«, 0« allir (10) skipveqar druknuðu. .. 3. maí. Barn druknaði á Geirseyri við Patreksfjörð, 4 ára ganm1 • 4. Samsöngur í G— T—húsinu í Rvk. til ágóða fyrir kirkj'1' byggingu á Eyrarbakka. 5. Ólamr Petersen prestvígður. 8.-11. 4 piltar útskrifuðust úr búnaðarskólanum á Hólum. a 20. Jón bóndi Jónsson á Sleðbijót kosinn alþingism. í Norðurm - 25.-28. Good-Templaríjelagið hjelt ársþing sitt. _ 1 þessum mán. druknaði barn á Húsavík og ungur maðu , geðveikur, á Mýrum í Skaptafellssýslu drekkti sjer. 12.-13. j ú n i. Haldinn í Akureyum aðalfundur Æðarræktarfjelagsin • Kosnir í stjórn: P. Fr. Eggerz, S. E. Sverrisson ogE.Gíslaso 15.-18. Amtsráðsfundur í Vesturamtinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.