Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 83
SKRITLUE, ... Greif'inn: »Pjandans ólán var þetta, ennþá skautjegutan- •'já, þarna hleypur bansettur hjerinn ósærður«. ... Þjónninn: »J)að er eldd hægt að gefa herra greifanum ; ?.u't á því, heldur árans hjeranum, því hefði hann setið 3 fetum trainar, þá hefði skotið farið beint í hausinn á honum«. ^ í" Vinurinn: »þ>að er undarlegt að þú lánar óvinum þínum en aldrei vinum«. , Auðmaðurinn: »Jeggjöri það til þess að fækka óvinunum, Par í móti fjölga þeir vafalaust, ef jeg fer að Iána vinum mínum«. * * Mismæli Markúsar: »Mig hlustar i boruna« (á að vera: íjt’g borar í hlustina) »Jeg held jeg heyri mannslát, það verður tiklega jeg sjálfur«. * * * . Jón gamli: »Jeg ætla að kæra hann Pjetur við yður, í’ftr að hann kallaði mig kálf, eða finnst yður jeg eigi það ttafn skilið. Dómarinn: »það nær engri átt Jón minn, þjer eruð of gamall til þess að geta verið kálfur». Hann: »Kæra yngismey!. Hjartað mitt varð eptir hjá l'ður í gær. Hún: »Jeg hef ekki orðið var við það, en jeg skal spyrja ; v*nnukonuna hvort hún hafi fundið það«. * •{; Hann: »Kæra ymgismey, má jeg leggja minn brennandi kærleika fyrir fætur yðar«. Hún: «Jeg þakka yður fyrir, það getur ef til vill orðið 1T|jer til heilsubóta, því jeg er svo fótköld. * Læknirinn: »Stattu upp maður, ogreynduaðkomastheim þin, þú verður veikur ef' þú liggur hjer á víðavangi í forinni 1 alla nótt«. Drykkjurúturinn: »Jú það held jeg, jeg geti reystmig, en það verður ekki til neins«. Læknirinn: »Ekki til neins, hvað meinarðu með því«. Drykkjurúturinn: »Ó blessaðir verið þjer, jeg stingst ó “ausinn í sama augnahragði aptur«. ■f- ^ Greifinn, »J>jer álitið þá að Friðrik, sonur minn, sje svo | gjörsamlega spiltur að ekki sje hugsandi til þess, að hann komist ' nokkurt embætti«. Presturinn: »J>ví miður herra greifi«. Greifinn: »Hann hefur eyðilagt sig svona á drykkjuskap«. Presturinn: »Já, öldungis*. Greifinn: »Hann er þá óhæfur til að verða minn eptir- niaður og setjast í minn sess að mjer látnum«. Presturinn: »Nei — svo slæmur er hann þó ekki«. (69)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.