Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Qupperneq 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Qupperneq 83
SKRITLUE, ... Greif'inn: »Pjandans ólán var þetta, ennþá skautjegutan- •'já, þarna hleypur bansettur hjerinn ósærður«. ... Þjónninn: »J)að er eldd hægt að gefa herra greifanum ; ?.u't á því, heldur árans hjeranum, því hefði hann setið 3 fetum trainar, þá hefði skotið farið beint í hausinn á honum«. ^ í" Vinurinn: »þ>að er undarlegt að þú lánar óvinum þínum en aldrei vinum«. , Auðmaðurinn: »Jeggjöri það til þess að fækka óvinunum, Par í móti fjölga þeir vafalaust, ef jeg fer að Iána vinum mínum«. * * Mismæli Markúsar: »Mig hlustar i boruna« (á að vera: íjt’g borar í hlustina) »Jeg held jeg heyri mannslát, það verður tiklega jeg sjálfur«. * * * . Jón gamli: »Jeg ætla að kæra hann Pjetur við yður, í’ftr að hann kallaði mig kálf, eða finnst yður jeg eigi það ttafn skilið. Dómarinn: »það nær engri átt Jón minn, þjer eruð of gamall til þess að geta verið kálfur». Hann: »Kæra yngismey!. Hjartað mitt varð eptir hjá l'ður í gær. Hún: »Jeg hef ekki orðið var við það, en jeg skal spyrja ; v*nnukonuna hvort hún hafi fundið það«. * •{; Hann: »Kæra ymgismey, má jeg leggja minn brennandi kærleika fyrir fætur yðar«. Hún: «Jeg þakka yður fyrir, það getur ef til vill orðið 1T|jer til heilsubóta, því jeg er svo fótköld. * Læknirinn: »Stattu upp maður, ogreynduaðkomastheim þin, þú verður veikur ef' þú liggur hjer á víðavangi í forinni 1 alla nótt«. Drykkjurúturinn: »Jú það held jeg, jeg geti reystmig, en það verður ekki til neins«. Læknirinn: »Ekki til neins, hvað meinarðu með því«. Drykkjurúturinn: »Ó blessaðir verið þjer, jeg stingst ó “ausinn í sama augnahragði aptur«. ■f- ^ Greifinn, »J>jer álitið þá að Friðrik, sonur minn, sje svo | gjörsamlega spiltur að ekki sje hugsandi til þess, að hann komist ' nokkurt embætti«. Presturinn: »J>ví miður herra greifi«. Greifinn: »Hann hefur eyðilagt sig svona á drykkjuskap«. Presturinn: »Já, öldungis*. Greifinn: »Hann er þá óhæfur til að verða minn eptir- niaður og setjast í minn sess að mjer látnum«. Presturinn: »Nei — svo slæmur er hann þó ekki«. (69)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.