Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Page 84
Baróninn: »Myndasmíði er fögnr iðn, mig Iangar til $
læra hana, það er líklega ekki svo mikill vandi«.
Listamaðurinn: »Nei! það er ekki mikill vandi, ekki er
annað enn taka marmara stykki og höggva svo burtu það, sem
ekki má vera«.
* ^ *
A: »Er hann K. efnaður og vandaður maður, heldurðu aö
mjer sje óhætt að lána honum 1000 krónur«.
B: »Jeg hef gjört mjer það að föstum vana, að talaaldre'
illa um nokkurn mann, svo jeg get þessvegna enga upplýsingu
gefið þjer um hann«.
*
Kennarinn: »Getur þú sagt mjer hvað kraptaverk eru«-
Drengurinn: »Jeg veit það ekki«.
»Hvað kallar þú það, ef þi sæir sólina hátt á lopti uin
miðnætti«.
»Jeg segði það væri tunglið«.
»En ef einhver sannaði þjer að það væri sólin, en ekki tung'li®“•
»Jeg segði það væri lýgi, en hann vitlaus*.
»En ef kennarinn þinn segði þjer það, þú veizt þó að haiW
skrökvar ekki að þjer«.
»Jeg segði að hann væri þreifandi fullur«.
* * *
Pjetur litli: Er hann litli bróðir minn, sem á að skírast
á morgun, ekki heiðingi, eða trúir hann á guð.
* * *
Kristján: Hvar er vindurinn pabbi minn þegar logn. er.
•í
* *
Páll litli: »Hvað er ekkjumaður«.
Anna litla: »þ>að er sjálfsagt maður, sem er giptur ekkju'-
^ ^
Lísa litla: »Jeg skal segja þjer m.imma, hvað stelpa”
hún María, bakaradóttir, sagöi við mig í gær, hún kallaði haW1
pabba minn bókaorm af því hann les svo mikið«.
Móðirin: »Hvað sagðir þú þá við hana«. ,
Lísa: »Jeg sagði að verri væri hann faðir hennar, þvl
hann væri kornmaðkur«.
*
Kennarinn: »þú hefur verið óþekkur strákur í dag, .1®»
skal nú hegna þjer með því, að láta þig engan kvöldmat t*’
hinum drengjunum til viðvörunar«.
Drengurinn: »Ó kennari góður! Yiljið þjer ekki heldm
svelta hina strákana, þá getur það orðið mjer til viðvörunar*.
* * *
Kennarinn (við inntökupróf): »Hvað heitir þú drengul
minn?« — »Pjetur«.
• Hvað er faðir þinn?« — »Hann er dauður«.
»En hvað var hann áður enn hann dó?« — »Lifandi«.
T. 0-