Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 84
Baróninn: »Myndasmíði er fögnr iðn, mig Iangar til $ læra hana, það er líklega ekki svo mikill vandi«. Listamaðurinn: »Nei! það er ekki mikill vandi, ekki er annað enn taka marmara stykki og höggva svo burtu það, sem ekki má vera«. * ^ * A: »Er hann K. efnaður og vandaður maður, heldurðu aö mjer sje óhætt að lána honum 1000 krónur«. B: »Jeg hef gjört mjer það að föstum vana, að talaaldre' illa um nokkurn mann, svo jeg get þessvegna enga upplýsingu gefið þjer um hann«. * Kennarinn: »Getur þú sagt mjer hvað kraptaverk eru«- Drengurinn: »Jeg veit það ekki«. »Hvað kallar þú það, ef þi sæir sólina hátt á lopti uin miðnætti«. »Jeg segði það væri tunglið«. »En ef einhver sannaði þjer að það væri sólin, en ekki tung'li®“• »Jeg segði það væri lýgi, en hann vitlaus*. »En ef kennarinn þinn segði þjer það, þú veizt þó að haiW skrökvar ekki að þjer«. »Jeg segði að hann væri þreifandi fullur«. * * * Pjetur litli: Er hann litli bróðir minn, sem á að skírast á morgun, ekki heiðingi, eða trúir hann á guð. * * * Kristján: Hvar er vindurinn pabbi minn þegar logn. er. •í * * Páll litli: »Hvað er ekkjumaður«. Anna litla: »þ>að er sjálfsagt maður, sem er giptur ekkju'- ^ ^ Lísa litla: »Jeg skal segja þjer m.imma, hvað stelpa” hún María, bakaradóttir, sagöi við mig í gær, hún kallaði haW1 pabba minn bókaorm af því hann les svo mikið«. Móðirin: »Hvað sagðir þú þá við hana«. , Lísa: »Jeg sagði að verri væri hann faðir hennar, þvl hann væri kornmaðkur«. * Kennarinn: »þú hefur verið óþekkur strákur í dag, .1®» skal nú hegna þjer með því, að láta þig engan kvöldmat t*’ hinum drengjunum til viðvörunar«. Drengurinn: »Ó kennari góður! Yiljið þjer ekki heldm svelta hina strákana, þá getur það orðið mjer til viðvörunar*. * * * Kennarinn (við inntökupróf): »Hvað heitir þú drengul minn?« — »Pjetur«. • Hvað er faðir þinn?« — »Hann er dauður«. »En hvað var hann áður enn hann dó?« — »Lifandi«. T. 0-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.