Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Page 85
SMAVEGIS.
. Árið 1885 voi'u í Ítalíu ákærðir og dæmdir 354 þús. menn,
pað var 116 af hveijum 100,000 íbúum.
Af sakfeldum mönnum voru miklu fleiri ógiptir, enn giptír,
af afbrotamönnum var60°/o úr þeim flokki, sem hvorki kunnu að
*esa eða skrifa, og mjög litla menntun höfðu. Stórglæpir voru
aPtur flestir í flokki þeirra manna, er menntun höfðu fengið.
Af hverjum 100 sakfeldum voru 94 kallmenn við stórglæpi
riðnir, en aðeins 6 kvennmenn, en í minni sakamálum 83 kallm.
°g 17 kvennmenn.
Af 2162 manndrapum voru 33 °/o unnin í reiði, 30 °/o af
hatri og hefndargirni, 6°/o í ástaraunum, ll°/oaf fjárvon og20°/o
af ýmsum öðrum orsökum.
Suðurlandabúar eru nokkuð bráðlyndir, eins og sjá má af
Pví, að nálega Vs af öllum mannvígum eru háð í bræði og augna-
hliks geðshræringum. Af sömu skýrslu, sem þetta er tekið úr,
Wá einnig sjá, hve seinfara að ijettargangurinn er í Italíu.
38°/0 af þeim, er sakfeldir voru í glæpamálum, sátu í varðhaldi
eg fangelsum þar til dómur fjell í 6 til 12 mán. og 23 °/o. 1 til
2 ár. — Lagafrumvörp] eru nú í undirbúningi þar, að afnema
dauðahegninguna.
. * ^ *
I Bretlandi eru á hringferð manna á milli, eða liggja í
hönkum, 1980 mill. krónur af gulli; það er að þýngd 865 Tons,
°ður sem svarar fullum farmi, að þyngdinni til, í 6 skip afsömu
stærð, sem vanalega eru send til verzlunar á íslandi.
*
* , *
Brjef og blaðabögglar voru árið 1886 sendir með póstum í
Bvrópu 7249 mill., í Ameríku 3819 mill., í Asíu 390 mill., Ástraliu
mill., Afríku 30 mill.
^ * *
Kúafjöldi. Á Englandi eru 9,2 manns um eina kú, á
Krakklandi 5,2, Bandaríkjum 4,?. Svíþjóð 3,,. Danmörku 2,?.
á Islandi 3.
*
* *
Af bjóri var búið til á þýzkalandi áriðl885, 38 mill. tunnur
(á 136 pt.), sem væri nóg til að búa til stöðuvatn 1000 faðma á
hvern veg og 6'A feta djúpt.
*
Sjálfsmorð í stórbæum af milljón íbúum var í París 402,
Stockholm 354, Kaupmannahöfn 302, Vín 287, Pjetursborg 206,
Berlín 170, New York 144, London 87, Róm 74, Neapel 34.
*
Belgía er þjettbyggðasta land í Evrópu. par búa á 1
□ kilometer 200 menn, í Hollandi á jafnstóru svæði 133, Bret-
landi 119, ítalíu 103, pýzkalandi 86, Frakklandi 72.
*
* , í
I Belgíu voru árið 1883 107 þús. engjadagsláttur yrktar
með hör, af þvífjekkstl71mill. pd. hör, semvar 18 mill. kr. virði.