Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 85
SMAVEGIS. . Árið 1885 voi'u í Ítalíu ákærðir og dæmdir 354 þús. menn, pað var 116 af hveijum 100,000 íbúum. Af sakfeldum mönnum voru miklu fleiri ógiptir, enn giptír, af afbrotamönnum var60°/o úr þeim flokki, sem hvorki kunnu að *esa eða skrifa, og mjög litla menntun höfðu. Stórglæpir voru aPtur flestir í flokki þeirra manna, er menntun höfðu fengið. Af hverjum 100 sakfeldum voru 94 kallmenn við stórglæpi riðnir, en aðeins 6 kvennmenn, en í minni sakamálum 83 kallm. °g 17 kvennmenn. Af 2162 manndrapum voru 33 °/o unnin í reiði, 30 °/o af hatri og hefndargirni, 6°/o í ástaraunum, ll°/oaf fjárvon og20°/o af ýmsum öðrum orsökum. Suðurlandabúar eru nokkuð bráðlyndir, eins og sjá má af Pví, að nálega Vs af öllum mannvígum eru háð í bræði og augna- hliks geðshræringum. Af sömu skýrslu, sem þetta er tekið úr, Wá einnig sjá, hve seinfara að ijettargangurinn er í Italíu. 38°/0 af þeim, er sakfeldir voru í glæpamálum, sátu í varðhaldi eg fangelsum þar til dómur fjell í 6 til 12 mán. og 23 °/o. 1 til 2 ár. — Lagafrumvörp] eru nú í undirbúningi þar, að afnema dauðahegninguna. . * ^ * I Bretlandi eru á hringferð manna á milli, eða liggja í hönkum, 1980 mill. krónur af gulli; það er að þýngd 865 Tons, °ður sem svarar fullum farmi, að þyngdinni til, í 6 skip afsömu stærð, sem vanalega eru send til verzlunar á íslandi. * * , * Brjef og blaðabögglar voru árið 1886 sendir með póstum í Bvrópu 7249 mill., í Ameríku 3819 mill., í Asíu 390 mill., Ástraliu mill., Afríku 30 mill. ^ * * Kúafjöldi. Á Englandi eru 9,2 manns um eina kú, á Krakklandi 5,2, Bandaríkjum 4,?. Svíþjóð 3,,. Danmörku 2,?. á Islandi 3. * * * Af bjóri var búið til á þýzkalandi áriðl885, 38 mill. tunnur (á 136 pt.), sem væri nóg til að búa til stöðuvatn 1000 faðma á hvern veg og 6'A feta djúpt. * Sjálfsmorð í stórbæum af milljón íbúum var í París 402, Stockholm 354, Kaupmannahöfn 302, Vín 287, Pjetursborg 206, Berlín 170, New York 144, London 87, Róm 74, Neapel 34. * Belgía er þjettbyggðasta land í Evrópu. par búa á 1 □ kilometer 200 menn, í Hollandi á jafnstóru svæði 133, Bret- landi 119, ítalíu 103, pýzkalandi 86, Frakklandi 72. * * , í I Belgíu voru árið 1883 107 þús. engjadagsláttur yrktar með hör, af þvífjekkstl71mill. pd. hör, semvar 18 mill. kr. virði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.