Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Side 20

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Side 20
* Samkvæmt eldri athugnnum hefur snúningstími Merkúríusar til þessa verið talinn 24 st. 5 m., og Venusar 23 st. 21 m. Eptir langa rannsókn þykist Schiaparelli nú vera kominn að raun um, að báðar þessar plánetur þurfi jafnlangan tíma til að snúast einusinni í kringum sjálfa sig og til þess að ganga kringum sólina. Eptir því ætti snúningstími Merkúríusar að vera 88 dagar og Venusar 225 dagar. Sjá ennfremur almanalcið 1892. 2) Tunglin. umferðar- timi meðalfjarlægð þvermál I. Tungl jarðarinnar d. 27. t. 8 51805 míl. frá jörðu 469 mílur II. Tungl Mars 1 0. 8 1250 — Mars 2 1. 6 3150 III. Tungl Jupíters i 1. 18 56000 Jupíter 530 — 2 3. 13 90000 460 — 3 7. 4 143000 — 760 — 4 16. 17 252000 650 — 5 0. 12 22500 IV. Tungl Satúrnus 1 0. 23 25000 — Satúrnus 2 1. 9 32000 — 3 1. 21 40000 4 2. 18 50000 5 4. 12 70000 6 15. 23 165000 7 21. 7 200000 8 79. 8 480000 __ V. Tungl Uranus 1 2. 13 27000 — Uranus 2 4. 3 38000 3 8. 17 60000 4 13. 11 80000 VI. Tungl Neptúnus i 5. 21 50000 — Neptúnus Hið 5. tungl Jupíters fannst 9. Sept. 1892 af Barnard með heimsins stærstu sjónpípu á Licks stjörnuturni í Kalífornín. það er mjög örðugt að sjá það, og þvermál þess getur aðeins verið fáar mílur. 3) Smástirni CAsteroides). Milli Mars og Júpiters finnst fjöldi af smáum jarðstjörnum, sem kallaðar eru Planctoides (smáplánetur) eða Asteroides (smá- stjörnur) og ekki sjást með berum augum. þær eru vanalega einkendar með tölum, sem sýna í hvaða röð þær hafa fundist, en hafa þar að auki hver fyrir sig sjerstakt nafn. þær fyrstu fjórar: 1 Ceres, 2 Pallas, 3 Juno og 4 Vesta fundust á árunum 1801 til

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.