Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Side 21
1807, og eiu, að Juno undanskildi'i, þær stærstu, hjeruœbil 50
•nílur að þvermáli; hinar hafa fundist síðan 1S45, og eru, að því
er sjeð verður af skærleik þeirra, flestar einungis fáar mílur, sum-
ar jafnvel ekki meira en ein míla, að þvermáli. Arið 1892 fund-
n®t 29 nýjar smástjörnnr; þar af fann Palisa í Yínarborg 2,
Charlois í Nizza 18, Wolf í Heidelberg 13 og Staus í Heidelberg
I; flestar þeirra eru fundnar með því að ljósmynda þær, eins og
sagt er frá í almanakinu 1893. Tala þeirra, sem fundnar eru,
°g sem við ársbyrjun 1892 var 323 (ekki 324 eins og stóð í
almanakinu 1893, því önnur smáplánetan, sem Wolf fann, var
fundin áður), var við ái'Blok 1892 orðin 352. Nöfnin á 304
fvrstu smástjörnunum finnast í almanökunum um árin 1891, 1892
°g 1893. Af hinum hafa þessar fengið nöfn: 305 Gordonia.
306 Unitas. 307 Nike. 308 Polyxo. 309 Fraternitas. 310
Margarita, 311 Claudia. 312 Pierretta. 313 Chaldæa. 314
Rosalia. 315 Constantia. 316 Goberta. 317 Roxana. 320 Ka-
tharinn. 322 Phæo. 323 Brucia. 325 Heidelberga. 326 Tamara.
327 Columbia. 328 Guðrún. 329 Svea. 330 Xlmator. 332
Siri. 333 Badenia. 335 Roberta. 339 Dorothea.
Umferðartími smástjarna þeirra, sem fundnar eru, er milli 3 og
9 ára, meðalfjarlægð þeirra frá sólu milli 42 og 85 millíóna mílna.
4) Halastjörnur.
Menn hafa tokið eptir, að sumar halastjörnur snúa göngu
sinni aptur að sólinni, þegarþær hafa fjarlægzt hana um tiltekinn
tíma, og verða ]>ær með því móti sýnilegar frá jörðunni að til-
tekntim tíma liðnum. þessar eru hclztar, og eru þær kenndar við
þá stjörnufræðinga, sem hafa fundið þær eða reiknað út gang
þeirra.
fundin skemmst frá sólu. Mill. lengst frá sólu. mílna umferðar- tími. Ar
Halley’s 12 708 76.3
Pons’ 1812 15 674 71.«
Olbers’ 1815 24 672 72.6
Encke’s 1818 7 82 3.3
Biela’s 1826 17 124 6.6
Faye’s 1843 35 109 7.5
Brorson’s 1846 12 112 5.5
d’ Arrest’s 1851 26 115 6.6
Tuttle’s 1858 20 209 13.1
Winneeke’s 1858 17 112 5.6
Tempel’s I 1867 36 96 6.o
— II 1873 27 93 5,2
— III 1869 21 102 5.5
Wolfs 1884 32 112 6.8