Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 32
geta, aí> þar var æ&i strjálbyggt. Nátturlega höf&u
margir Englendingar flutt sig búferlum þangaí) vestur
sökum fátæktar, í því trausti a& geta betur sjeö fyrir sjer
og ættingjum sínum þar vestra enn á ættjör&inni, en hinír
voru þú tiltölulega miklu fleiri, er þangað fluttu, af þ'á
þeir máttu ekki þjóna guði sínum heima á þann hátt, er
þeim var ge&felldast, en þa& gat enginn bannaö þeim í
óbygg&unum þar vesturfrá. þegar nú þess er gætt, sem
bjer hefur veriö taliö, er þa& engin fur&a a& nýlendu-
menn væru mjög sjálfstæ&ir menn og vildu engan ójöfnu&
þola af ö&rum og heldur ekki af ættbræ&runum á Eng-
landi, en vel var þeim þó til þessara frænda sinni og þa&
datt þeiin ekki í hug a& brjótast undan yfirrá&um ensku
stjórnarinnar. Englendingar hjeldu verndarhendi yfir ný-
lendunum og sendu vestur herli& þeim til fulltingis þegar
Frakkar og Spánverjar ger&u þeim aðsúg, en allmikið
höf&u þeir í a&ra hönd, því þeir einir höftiu rjett til a&
reka verzlun í nýlendunum og græddu þeir á því mikiö
fje; verzlunar einokun þessi var nýlendumönnum til mikils
óhags og höf&u þeir því á laun vi&skipti bæ&i vi& Frakka
og Spánverja, en heimildarlaust var þa& me& öllu, og
og risu af því vi& og vi& nokkrar vifcsjár milli Englend-
inga og Ameríkumanna.
Englendingar vildu þó ekki láta sjer nægja hag þann,
er þeir höf&u af verzlunni; þeir vildu leggja skatt á ný-
lendumenn og báru þa& einkum fyrir, a& svo mikiö fje
gengi í súginn til herkostna&arins þar vesturfrá, a& sann-
gjarnt væri a& Vesturheimsmenn ljetu nokkurt fje koma
á móti. En nýlendumenn vildu ekki þola skatta álögur
þessar og hjeldu því fast fram, a& þeir einir hef&u rjett
til a& leggja á tolla og skatta í nýlendunum, og ýmsir
hinir beztu menn og stjórnvitrustu á Englandi voru líka
á því máli, og ger&ust ötulir talsmenn nýlendumanna.
En allt kom þa& fyrir ekki; stjórnin enska fór sínu fram
og lag&i nokkra tolla og skatta á nýlendumenn og var&
þá brátt allt í uppnámi. Nýlendumenn hjeldu nú fundi
ví&a um land og sendu fulltrúa á alsherjarþing í Phíla-
delphía. þa& þing hófst 14. sept. 1774. Var þar
rá&ið a& grípa til vopna, til þess a& verja rjettindi Vest-
manna, og áttu Englendingar fyrst vopnavi&skipti vi& þá
(20)