Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Side 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Side 33
v*^ Lexíngton, skammt frá Boston. þa& var í Apríi Y'5. þegar þetta gerbist var Washington þrem vetrum eldri en fertugur og hafbi lítib komib vib sögu þjóbar ®lI>nar, en þess var þá ekki langt að bíba, ab hann yrfei ‘lenni bæbi sverb og skjöldur. Georg Washington fæddist 22. Febrúar 1732 f Vir- gíníufyiki, því er ábur var nefnt. Fa&ir hans hjet Agústín °S var ma&ur aubugur ab löndum, Höfbu forfe&ur hans *dntt mál Karls konungs fyrsta á Englandi, en þegar I fomwell var kominn til valda, þútti þeim ráblegast ab le>ta burt af landi og fluttu búslófe sína vestur um haf U657); Múbir Washingtons hjet María; var hún seinni kona Ágústíns og var hann elzta barn í því hjúnabandi. missti föbur sinn 11 ára gamall og úlst nú upp hjá tnúbur sinni. W. átti brúbur þann er Lawrence hjet; Var hann elzti sonur Ágústíns föbur þeirra. Hafbi hann ^erib á Englandi og numib þar hernabaríþrótt, en nú var nann heim kominn aptur og þótti gjörvilegastur allra ungra ■nanna, fulltífca. Varb W. næsta starsýnt á þennan brúbur sinn og vildi sveinninn líkjast honum sem mest hann jnátti, og gat þá brátt ab sjá þess merki, ab hugur hans hneigbist til karlmennsku og hermennsku. Nokkrum mánubum eptir dauba föbur síns, túk Law- rence sjer konu þá, erAnnahjet; Wilbjálmur Fairfax hjet fabir hennar, aubugur mabur og vel metinn þar vestur ffá og höfbu þær tengdir allmikil áhrif á framtíb W. f^ekk hann í barnaskúla um þessar mundir og þútti taka góbum framförum. Ekki var þú til þess ætlazt ab hann }eggbi mikla stund á vísindin; tungumál lærbi hann ekki ennur en múburmál sitt. Hann átti ab verba gildur bóndi og var honum því ekki hugub önnur menntun en Slti er hann þurfti til þess ab stjórna vel búgarbi sínum. Jfann þútti heldur ekki mjög brábgjör í æsku. Hvern (>ann starfa, er honum var fenginn í hendur, leysti hann af hendi meb skynsemd og reglusemi, en ekki þútti bera ^ glæsilegri skarpskyggni hjá honum. Pilturinn vildi helzt leika sjer, hlaupa og stökkva, fljúgast á vib jafn- atórana og hleypa hestinum sínum á harba stökk og allt þetta Ijet honum flestum sveinum betur. þab er fært í frásögur, ab W. varb ástfanginn af (at)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.