Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Page 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Page 35
sttílku þegar hann yar 15 vetra gamall. Ekki var hers- höfhingja efnih þá harBnafeur meira en svo, ab hann sat og hnoBa&i saman ljóBum um »veslings hjartab sært af Amors örfum« og sttílkuna »sem aBeins hló a& öllum harma- tölum«. En fljótt svall þó aí> þessu sári og lagfei hann nd mikla stund á stærBafræBi og landmælingu, en sú lis* þótti þá þörfust og arBsömust allra lista í óbyggBunum þar vesturfrá. þess var þá ekki lengi a& bíBa, ab honum kæm' mennt þessi aB góírn haldi. Mabur er nefndur Tómas Fairfax, abalsmabur frá Englandi. Hann haf&i átt í ásta- bralli viB konu eina í Lundúnum og borib litla giptu úr býtum; tók hann þetta svo nærri sjer, afe hann hörfa&i vestur, enda átti hann þar lönd mikil, en lítt kunn og! tókst W. á hendur ab kanna þau og mæla og var hann þá abeins 16 vetra. þótti þetta fremur glæfraför, þv' »landi& var torsótt yfirferbar, óruddar merkur, mikil vötn og ilifær og menn þeir, er þar voru fyrir, annab- hvort vifesjálir landnámsmenn eBa villtir Indíánar«. Fjekkst hann viB starf þetta í 3 ár og þótti leysa þafe ágætlega af hendi og varb för þessi honum til mikils gagns sí&ar. Tómas Fairfax unni honum mjög og veitti hontim tilsögn í ýmsu því, er hann ekki mátti læra á annan hátt. Um þessar mundir hugkvæmdist ýmsum Virginíu- mönnum, ab færa nokkub tít nýlenduna vestur á bóginn og var Lawrence bró&ir W. einn af þeim. En þafe var vifebúife, afe Frakkar mundu gjöra því fyrirtæki allan þann óleik, er þeir máttu, og var þa& því ráfeife a& skipta fylk- inn ni&ur í smærri hjeru&, og skyldi hvert þeirra vopna eina hersveit og einn vera foringi yfir hverri. Einn af foringjum þessum var W., þó ekki væri hann eldri en 19 vetra. Sýndi hann hi& mesta kapp vi& þennan starfa, og lær&i þá margt þa&, er hershöf&ingjar þurfa a& kunna, og skömmu sí&ar var& hann a&alforingi yfir öllum her Virginíumanna. Var hann bæ&i djarfur og gætinn og a& öllu hinn nýtasti hershöf&ingi og var hann lofa&ur mjög af löndum sínum. Nokkru á&ur en þetta ger&ist anda&ist Lawrence bró&ir hans og erf&i W. eptir hann höfu&ból hans Mount Vernon. 1757 kvonga&ist hann ungri ekkju, er Marta (as) Custis hjet. Var hdn au&ug mjög bæ&i a& löndum og •ausafje. Ekki varb þeim hjónum barna aufcifc. W. settist a& á höfu&bóli brófeur síns og haf&i bd afarmikife og °g rausnarlegt. þræla haf&i hann marga, eins og þá var si&ur þar í landi og fór vel me& þá. tíle&ima&ur var uann mikill og dansma&ur og vei&ima&ur hinn mesti, en ekki )jet hann þa& þó tefja sig frá því a& taka þátt í aÍRiennum hjerafesmálum. Sat hann á þingi Virginíu- ^anna; fremur var hann fátala&ur á þingi, en gagnorfcur n'jug og þótti þa& jafnan bezt ráfeife, er hann lagfei til i'álanna og þegar stefnt var til alsherjarþingsins í Phíla- ^lphía (þess er á&ur var getife um), þá fjekk hann kosn- ’ugu til þess. Mátti þá bezt sjá í hve miklum metum &ann var haf&ur, er þingifc kaus hann í einu hljó&i til a&alforingja yfir allan her nýlendumanna 14. Júní 1775. þa& mundi ver&a of langt mál, ef hjer ætti a& segja Irá vi&bur&unum í ófri&i þeim, er nú hófst, og þa& er líka flestum kunnugt um a&alatri&i ófri&arins og hver leiks- lokin ur&u. 4. Jdlí 1776 sög&u Bandaríkin Englandi upp felý&ni og hollustu og loksins komst fri&ur á 1783 í Ver- sölum. Var& England þá a& vi&urkenna a& Bandaríkin v®ru sjerstætt ríki og óhá& öllum yfirrá&um Englendinga. Hitt er bjer meira um vert, a& skýra nokku& frá þeim ör&ugleikum er W. átti við afe keppa og hversu mann- kostir hans og rá&deild loks báru hærra hlut yfir ofurefli því, er hann átti við a& tefla. W. á ekki sæti á bekk hjá glæsilegustu hetjum uiannkynssögunnar. Hann var mjög ólíkur a& e&li t. d. Alexander mikla, Hanníbal e&a Napoleon mikla. Hann vann ekki sigur á vígvellinum á líkan hátt og þessir afreksmenn. Honum hefur verið líkt vi& Fabíus hægfara, hershöfB- ingja Rómverja og þa& me& rjettu. Hann átti vi& ofur- efli a& etja og var því tregur a& leggja til höfu&orustu, en þreytti fjandmennina og vann þeim allt þa& ógagn er hann mátti. W. haf&i sömu aðfer&ina. Hann haf&i þolinmæ&i til þess a& bí&a eptir því, a& gott færi gæfist. Lafayette, frelsishetjan frakkneska, er barfeist þar vesturfrá me& honum, fer um hann þessum or&um. »Hef&i hann verife í rö& almennra hermanna, þámundihann hafa verife hraustastur þeirra allra, hef&i hann verið efnalítili (so)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.