Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 36
borgari, mundi hann hafa áunnih sjer virbingu allra nágranna sinna, hann var bæhi hreinhjartahur og skarp- sýnn og haf&i rjetta skoöun bæ&i á sjálfum sjer og öhrum- Náttúran gerhi sjálfri sjer sæmd, er hún ljet hann fæbast til þess aí> taka þátt í byltingu þessari, og þetta furíiuverk náttúrunnar var svo haglega af hendi leyst, af ef hann heföi vantab einn af kostum sínum, mundu allir hinir hafa komih honum a& engu haldio. Mannkostir hans voru miklir, enda þurfti mikils vií). Hermennirnir voru fyrst og fremst of fáir og hann þurfti mikilla peninga vife til þess a& afla þeirra, en þa& gekk næsta ör&ugt optlega. En auk þess voru hermennirnir iila búnir a& vopnum, og kunnu lítt til hermennsku, öfundu&u og tortrygg&u hver annan og áttu í sífelldum illdeilum. Ekkert var eins og þa& átti a& vera, öllu þurfti a& kippa í li&inn. En eitt af því Ör&ugasta var þó þa&, a& ýmsir af herforingjutn hans voru honum átryggir, öfundu&u hann, e&a sátu á svikrá&um vi& hann. Co n way hjet einn þessara herforingja- Hann fjekk ólífissár í einvígi, og nota&i þá sí&ustu augna- blik æfi sinnar til þess a& rita W. til á þessa lei&. »Jeg finn jeg get haldi& á pennanum í nokkrar mínútur, og þeim vil jeg verja til þess a& segja y&ur, aö jeg sje eptir því sárlega a& hafa sagt þa& og gjört, sem y&ur var á móti skapi. Nú þegar lífsleiö mín er á enda, ver& jeg í nafni rjettlætisins og sannleikans a& segja y&ur innstu tilfinningar mínar til y&ar. þjer eru& mikilmenni og ágætisma&ur. Jeg óska þess a& ríki þessi megi lengi elska y&ur og vir&a- þa& eru mannkostir y&ar, sem hafa frelsaö þau«. Strax þegar W. haf&i loki& því starfi, afe frelsa ætt- jörfe sína, lag&i hann ni&ur hervöldin; honum kom ekki til hugar a& brjótast til valda og ver&a konungur yfir landinu og þa& heffei hann þó a& öllum líkindum geta&. en öll metor&agirnd var mjög fjærri skapi hans, og þa& er líklega bezti vottur þess hvert mikilmenni hann var. Hann fár nú heim til sín og settist a& búi sínu a& Mount-Vernon og lif&i þar á sama hátt, sem hann haf&i gjört á&ur en ófri&urinn háfst. En ennþá var margt í álagi þar vestra, og allmiklar vi&sjár me& mönnum. Ríkife vanta&i enn stjárnarskipun. Var þá enn stefnt til þings í Phíladelphía og var W. í einu (30)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.