Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Qupperneq 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Qupperneq 37
Mjfli kosinn forseti þingsins. Voru þá samin hin frægu stj<5rnarlög Bandaríkjanna og má ætla afe þau sjeu mönn- um svo kunn, aí> ekki verfcur frá þeim sagt hjer. I Febr. 1788 fóru fram fyrstu forsetakosningarnar og hlaut hann hosningu í einu hljóbi. Hann gekk ab þessura nýja starfa sínum meb hinni söinu hógværb og samvizkusemi, sem hann hafbi jafnan sýnt ábur. Hann átti ekki afceins ab stjárna ríkinu, hann Purfti líka a& koma á fastri stjárnarskipun í landinu, skapa nýtt stjórnarvald. Hann kaus sjer til ráögjafa hina ooztu og atkvæbismestu menn þjóbarinnar, þá Adams, Hamilton,' Jay, Jefferson o. s. frv., en mjög höföu ráögjafar hans ólíka skobun á ýmsum alsherjarmálum. Bæíii ráí>- Sjafar hans og þjóbin í heild sinni skiptist í tvo flokka, Sarnveldismenn og sjerveldismenn. Samveldismennirnir vildu játa aöalstjórn og aöalþing ríkisins ráöa sem mestu um ÚP mál, en sjerveldismennirnir vildu gjöra hvert einstakt r5ki svo óháb hinum sem aubiö var. Einkum uröu all— utiklar vi&sjár meí> flokkunum, þegar W. lýsti yfir því, a?) hann óskaöi þess ekki a& vera endurkosinn forseti. Bá&ir flokkarnir vildu komast til valdanna. þó varö sá eudirinn á í þaf> skipti, aí> bá&ir flokkarnir skoru&u á W. ah taka a& sjer forsetatignina í anna& sinn, og me& því hann sá, a& hann einn var fær um a& halda flokkadeil- uDum í nokkrum skefjum, þá tÓk hann þann starfa a& 8j®r í anna& sinn og var bann endurkosinn í einu hljó&i. Nú skyldi W. enn hafa æ&stu stjórn á hendi í fjög- Ur ár, en miklu ur&u þau honum erfi&ari en fjögur hin fyrri. Englendingar og Frakkar áttu þá í ófri&i; þótti frökkum sem Ameríkumenn ættu þeim miki& a& launa, er þeir höf&u veitt þeim mikla hjálp í frelsisstrí&inu, og vildu fá þá í bandalag vi& sig á móti Englendingum. þa& var líka mikill vígahugur í þjó&inni og voru þeir langflestir, sem veita vildu Frökkum, og einkum voru sjerveldismennirnir og foringi þeirra Jefferson hinir áköf- Ustu til ófri&arins. En W. taldi þa& hi& mesta órá& a& hrapa a& þessum ófri&i og taldi litlar líkur til þess, a& hann yr&i Ameríkumönnum til hags. þa& var því hans rá& a& veita hvorugum. því meiri sem æsingarnar ur&u til ófri&arins, þess fastari var& hann fyrir, og Ijet hann (si)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.