Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Side 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Side 44
tákn tímanntia, a& þab er Chicago og ekki New-York, sem heldur heimssýninguna í sumar. þah sem nú er mest um vert a& vita, er hver verða muni stefna hinnar nýju stjórnar þegar Cleveland er tek- inn vib aptur. þegar sjerveldismennirnir hjeldu fund sinn sí&astli&if) sumar, var helzt á þeim ab heyra, a& þeir vildu afnema alla verndartolla, en seinna þegar til kosninganna kom og Cleveland ritafei ávarp til kjósenda sinna, þá dró hann nokkub úr því, en þó hjeit hann því fast fram, ab lækka tollana, og þab a& miklum mun. En sjálfsagt er vert ab gæta þess, ab á kosninga tímunum sjálfum hættir mörgum vib ab haga seglum eptir vindi, og sjálfsagt hefur hann ekki vitab þá, hve óþokkub Mac Kinley-lögin voru orbin hjá alþýbu; er þab því alllíklegt ab tollar lækki mjög mikib í Bandarikjunum innan skamms og má þab heita mikil rjettarbót Flokkaskipun í þingdeildunum verbur og töluvert önnur nú enn þegar Cleveland var for- seti síbast, og hafa sjerveldismenn meiri hluta í bábum deildum og geta því komib fram hverju því máli, er þeir eru samhuga um. Sex þingskörungar Frakka. þjóðveldið á Frakklandi hefur nó staðið í liðug 20 ár og hefur það ekki orðið jafn langlíft áður í stjórnarsögu Frakka. Opt hefur þessu síðasta stjórnar fyrirkomulagi verið hætta búin, og pólitisku spámennirnir hafa hraðað sjer að segja fyrir bráðan bana þess. En það hefur aldrei fallið nema á hnjen, og þegar því aptur varð fótastætt, var það jafnvel álitlegra en áður. Síðast, þegar við sjálft lá að Boulanger steypti þjóðveldinu um koll, tókst Constans að skjóta honum þeim skelk í bringu, að hann flæmdist burtu landflótta, og eptir það var gengi þjóð- veldisins miklu meira en nokkru sinni áður. Síðasta herferðin gegn þvi er »Panama-hneyxlið«, sem svo er kallað, og sem nú stendur í blóma sínum, þegar þetta er ritað. þrátt fyrir allar hrakspár manna, virðist það næsta ósennilegt, að það verði sigur- sælla enn aðrar slíkar atreiðar áður. Marga nýta stjórnskörunga hafa Frakkar átt þessi síðustu 20 ár, en þó her Gambetta auðsjáanlega af þeim öllum; hann er (88)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.