Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Qupperneq 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Qupperneq 51
skárust úr leik. Nú er hann aptur ráðhen-af íra og er það allsennilegt að hann beri giptu til að leiða mál þeirra heppi- lega til l|kta. * Arthur James Salfour fæddist 25. Júlí 1848. Hann |ekk j háskólann í Cambridge. 1874—80 var hann í þjónustu ^alisbury lávarðar, frænda síns, og fylgdi honum á Berlínar- «>ndinn. þegar Salisbury myndaði ráðaneyti sitt, vai'ð hann ráð- tlen-a Skotlands, en um þær mundir voru viðsjár miklar með •nönnum á írlandi og þótti Salisbury Balfour líklegastur til þess nð skakka leikinn og skipaði hann ráðherra yfir Irlandi. Harður fotti hann vera og ómildur, en hann sefaði að mestu óspekt- n'nar á írlandi, og sýndi það glögglega að hann var ekki aðeins kappsfullur heldur einnig kænn stjórnari. Mælskumaður er hann jnikill og þótti mega sjá þess merki, að Gladstone gamli mat hann meira enn flesta menn aðra úr flokki mótstöðumanna sinna. feegar Henry Smith andaðist 1891, varð hann framsögumaður torymanna í neðri málstofunni, og þykir sá starfi ætíð hinn jnesti fremdar starfi, og fræg er sú ræða, er hann hjeltyfir höfði Peirra Gladstoninga í þinginu, er þeir Torymenn urðu að víkja sætið fyrir Gladstone í sumar. Hann hefur setið á þingi síðan 1874. S. II Ýmislegt. Skipgerðafjelagið »Vulean« er stærst þeirra þriggja skip- gerðafjelaga, sem hafa, verksmiðjur sínar í nánd við borgina Stettin á þýzkalandi. Árið 1889 bygði fjelag þetta fjölda skipa, °g þar á meðal sjö afarstór. Hið stærsta þeirra ber 7661 tons a? vörum (1 tons er 2000 pd.), og gufuvjel þess hefur 12,000 hesta afl. Jpað skipið, sem næst því gengur, ber 6990 tons með 7000 hesta afli, og hið þriðja í röðinni ber 4375 tons og hefur 3300 hesta afl. |>etta sama ár hafði fjelagið 4000 menn stöðugt við vinnu °g greiddi 3'/« millíón króna í vinnulaun. Til smíðanna gengu um árið 8326 tonsaíjárni, 14,800 tons af stáli, 25,000 tons af kolum og 4000 tons af kokes (kox). Flest verzlunarskip, sem til íslands koma, bera 120—150 tons; meðaltalið verður líklega 130 tons. jpegar þetta er tekið til samanburðar við stærsta »Vulcan«-skipið, sem ber 7661 tons, sjezt að það getur flutt í einni ferð jafnmiklar vörur, og allt að 60 af verzlunarskipum þeim, sem vanalega koma til Islands. * * * Stjórn Baridaríkjanna í Vesturheimi hefur nýlega samið við skipasmið einn í Fiíadelfíu um bygging á herskipi; á það að verða hraðskreiðara enn nokkurt annað skip, sem ennþá hefur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.