Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 52
veríð smíðað. f>að á að yerða 200 álna langt, 29 álna breítt, með þremur skrúfuvængjum og 21,000 hesta afli, bera 7400 tons, fara 5 mílur á klukkustund og kosta með hernaðaráhöldum 10 mill. króna. * * Byssur, svo tugum þúsunda skiptir, með nýju lagi er verið að búa til handa enska hernum. þær flytja kúlurnar 500 faðma og eru svo haglega gerðar, að hægt er að skjóta með þeim 46 skot á mínútu hverri. * * * • * Fallbyssur, óvanalega aflmiklar, vóru smíðaðar næstliðio ár í hinni nafnfrægu verksmiðju Krupps í Essen á þýzkalandi, og reyndar í margra manna viðurvist. Kúla, sem var 430 pd- að þyngd, fór í gegnum stálsoðna járnplötu, 16 þumlunga þykka, og 8 þumlunga þykkan eikarfleka, sem var á bak við plötuna. það fer ekki að verða álitlegt fyrir hermennina að láta raða sjer á hernaðar tímum fyrir framan opin á slíkum morðvjelum, sem þessar fallbyssur og byssur eru. „ * * * Fiskiveiðafjelag eitt í Lundúnum — kallað »Yernd- unarfjelag flskiveiða« -- hefur nýlega látið prenta skýrslu um fiskiveiðar við Bretland hið mikla og írland fyrir árið 1890. Eptir henni hafa innlendir menn á Englandi flutt fisk á land þetta ár fyrir 73 mill. króna, á Skotlandi fyrir 46 mill. og á Ir- landi fyrir 20 mill. kr. það verða samtals 139 mill. króna, og er þó eigi talinn silungur eða aðrir fiskar í ósöltu vatni, sem ógrynni veiðist af, og eigi heldur er hjer tekið tillit til hvala- veiða nje selveiða. Til þessara fiskiveiða gengu 45,250 bátar og skip, stór og smá, og 130 þúsundir manna; auk þess lifðu 120 þúsundir manna á veiðum þessum. * , * f * I Danmörku eru 70 höfnðból, sem greifar og barónar eiga, 1954 stórbýli, sem eru bænda eign og metin yfir 12 »hartkorn« *), 71,678 minni bændabýli að mati 1—12 »hartkorn«, og 150,260 smábýli eða hús með litlum jarðarbletti, sem metin eru minna en eitt «hartkorn». * * * Frá Danmörku var flutt til Englands: 1889 1890 1891 Nautpeningur eldri en */* árs . 77,942 53,937 20,600 — yngri en 'fa árs . 10,911 22,021 6,263 Sauðkindur................... 153,362 139,465 65,368 Svín........................19,719 14,020 ? *) »Hartkorn« er að sínu leyti í Danmörk eins og jarðarhundr- uð á íslandi, og er metið eptir jarðargæðnm, en ekki land- stærð. Skattar eru lagðir á »hartkom« eins og jarðar- hundmð á íslandi. (46)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.