Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Qupperneq 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Qupperneq 54
Af spilahúsinu Monacó, svonefndu »spila helvíti*, sem getíð er um í alman. þvfl. 1891, hefur hver hlutabrjefseigandi fengið 160 fránka ,í vöxtn næstliðið ár, og er það miklu meira en að undanförnu síðan 1872. Árið áður var ágóðinn 155 og árið þar áður 127 fránkar; aptur á móti hafa aldrei eins margir spilamenn fyrirfarið sjer eins og þetta ár; það voru 87 alls karlar og konur. Umsjónarmaður hússins hefur meðal annars þann starfa á hendi, að koma þeim mönnum burt í tíma, sem óheppnir eru i spilum, áður en þeir bana sjer sjálfir, en geri þeir það, verður hann að sjá um að sem allra minst kvisist um það. Grafiv þessara auðnuleysingja er á afviknum stað í kirkjugarðinum, óhirtar og vaxnar illgresi. Plest hlutabijef í spilabankanum eiga tveir prinsar, Roland Bonaparta og Radziwill prins. í janúar mán. 1892 rjeðu 14 menn sjer bana við bankann, komuþeir þangað skömmu áður ríkir, en höfðu misst aleigu sína. í Apríl mán. komu þangað nýgipt hjón auðug, að fám dögum liðnum voru þau orðin örsnauð og skutu sig bæði. * $ $ Næstliðinn vetur kom bók út þess efnis, að skript eður handarlag hvers einstaks manns, einkenndi eðlisfar hans. Um þetta var skrifað margt í dagblöðum fram og aptur, bæði með og mót. — En hvort nokkuð er satt í þessu eður eigi, þá het' jeg ætíð haft gaman af að bera saman skript ýmsra manna, og, hefur mjer fundizt að nokkuð megi af því læra. í von um að fleiri en jeg hafi gaman af slíku, þá hef jeg áformað, að næsta ár komi í almanak þjóðvinafl. eiginhandar nöfn Gladstons, Bismarcks og fieíri heimsfrægra manna. í þetta sinn birtast eiginhandarnöfn þriggja ríkja stjórnenda og nokkurra skild- manna þeirra. í fyrra sumar bauð ÓskarSvía konungur, Kristjáni konungi IX., Alexander keisara Rússlands, og nokkrum ættingjum þeirra, til dýraveiða á eyjunni Hveen. Meðan þeir vóru að hvíla sig frá veiðunum, fóru þeir að skoða kirkju, sem er á eyjunni; meðal annars gjörðu þeir það sjer til gamans að skrifa nöfn sín innan á spjaldið á gamalli biblíu, sem þar var. Ljósmynd hefur síðan verið tekin af spjaldinu, og er það hún sem hjer stendur. Af þvi ekki er auðvelt fyrir þá, sem óvanir eru, að fesa sum nöfnin, eru þau sett hjer í rjettri röð: Efst er Alexander keisari Rússlands, næst honum er Krislján IX. konungur í Danmerkur ríki, þá Georg konungur Grikkja, þá Constantin erfðaprins í Rússlandi, þá FriSrik erfðaprins í Dan- mörku, þá Georg prins af Wales — barnabarn Kristjáns konungs IX. og Yiktoríu Englands drottningar —, þá koma prinsarnar í Grikklandi Georg og Nikulás, og svo seinast prinsarnir Wilhelm og Hans af Glúcksborg, bræður Kristjáns konungs IX. Utan við þessi nöfn stendur til hliðar nafn Óskars Svía konungs. (48) T. G.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.