Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 62
keyrðí faraskjótana. 3. maí 1892 hjelt Peary af stað norðnreptir við annan mann og ætlaði að kanna ókunnuga stigu, en kona hans -varð eptir og lið annað. Perðin gekk vel, því hundaruir voru fjörugir, en færið gott, optast ísbreiða sprúngulaus. Stund- um var þó grenjandi hríð. 8000' komust þeir hæzt, en hallinn var lítill, svo hæðarinnar gætti varla. 26. júní fór ströndinni að halla austur og svo til suðausturs; voru þeir þá komnir á 82" n. br. Hjeldu þeir nú í þessa átt í 7 daga og sáu þá auðan j sjó svo langt sem augað eygði, 4. júli. þeir snjeru nú aptur á > leið til förunauta sinna og komu þangað 5. ágúst. Meðan þeir voru í burtu hafði komið skip til vetrarbúða þeirra til að sækja þá; Ijetu þeir nú í haf heimleiðis og komu till Newfoundland ] 11. ágúst 1892. Sjálfsagt hefur norðurferð Peary’s haft einhvern vísinda- | legan árangur að því er snertir jarðfræði og aðrar greinir náttúru- fræðinnar. Aptur virðist hún ekki hafa haft neina stórvægilega vísindalega þýðingu. Menn vissu áður að Grænland var eya og Peary kannaði ekki þann hluta af norðausturströndinni, sem áður var ókunnur. ]>að er og allmerkilegt að hann sá auðan sjó- Að vísu hafði Markham sjeð hann áður, en margir höfðu efast um að saga hans væri sönn. Enn ætlar Peary áð leggja af stað norður í höf, í þriðja skipti. Hann ætlar að fara frá Grænlandi í júní í úr og er ferðinni heitið til þriggja ára. Ó. D. Leið Peary’s 1892, er merkt í Grænlandskorti, því sem hjer er prentað með hvítum deplum, sömuleiðis för hans sunnar á Grænlandi árið 1886. Á kortinu sjezt einnig hvar Nansen fór frægðarför sína yfir þvert Grænland sumarið 1889, og hvar Nordenskiöld var að leita að grænum og grasi vöxnum dölum inn á milli jöklanna 1883. Á austurströndinni sjezt hvar danskur herforingi, Holm að nafni, hafði vetrarsetu 1888, þar fann hann á þriðja hundrað Eskimóa, sem höfðu lifað þar svo öldum skipti, útaf fyrir sig og aldrei sjeð siðaðan mann. þeir vóru mjög glaðir yfir veru Holms þar um veturinn. Nokkru norðar á austurströndinni á 71° n. br. hafði danskur undirherforingi, Eyder að nafni, vetrarsetu 1891—92, þar fann hann enga menn, en fjölda af farfuglum og moskus- uxum, enda voru þar grösugir dalir að sumrinu, kvistlendi og lýng með fullþroskuðum berjum. Gagnvart Grænlandskortinu er mynd af Peary ogkonu hans; bæði eru þau á grænlenzkum búningi með grænlenzka snjóskó, eða þrúgur á fótum. Með þeim er grænlenzkur hnndur sem var mjög tryggur og fylgispakur við þau. T. G.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.