Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Side 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Side 65
eyri við Seyðisfjörð. Sópaðist burt 6 álna lángur partur af miðju hiísinu og vörur allar sem inni voru niður í sjávarmál. Drukknaði Pjetur verzlunarstjóri Bjamason á Hofsós af báti einnsaman. Arsfundur Rvíkur deildar Bókmentafjel. Stjóm endurkosin. ^•Agúst. Ársfundur Fomleifafjel. Formaður kjörinn Björn Oisen í stað Sigurðar Vigfússonar. jo. Strandar kaupfar í Naustavík við Steingrímsfjörð. 09 ®?jór í miðjum hlíðum við Eyjafjörð. Biskup kemur heim úr vísitatíu ferð sinni norðanlands. *•'• Embættispróf við prestaskólann tóku: Ófeigur Vigfússon, Gísli Kjartansson, Einar Pálsson (allir 1. eink.). Villijálmur Briem, Lúdvíg Knúdsen, Filippus Magnússon, Kjartan Kjartansson, Sigurður Jónsson, Runólfur M. Jónsson, Gísli Jónsson (allir - 2. eink.). þorvarður Brynjólfss (3. eink.). Ofsaveður undir Eyjaíjöllum. Skip braut', þök rauf og hey- skaðar miklir. ciL Guðm. bóndi Guðmundss. á Auðnum og Jón' Guðmundss. á Efri-Brú í Grímsnesi fá 140 kr. hvor úr styrktarsjóði Kr. konungs IX. fyrir frábæran dugnað í búnaði. E Sept. Sknla sýslum. Thóroddsen vikið frá embætti um stund. 3- Týndist bátur á ísafj.-djúpi með 3 mönnum. S. d. Vestur-Skaptfellingar kusu Guðlaug sýslum. Guðmundss. til þings (41 atkv.). *• d. ísfirðingar kjósa Skúla sýslum. Thóroddsen (108 atkv.) og Sig. prest Stefánsson (83 atkv.) til þings. 8. Drukknaði Pjetur prestur þorsteinsson að Stað í Grunnavík (f. 1859, v. 1884) á heimleið af ísafirði og 6 menn aðrir, einum bjargað. 2. Fór Ásgeir Blöndal læknir að heiman til útlanda, til að fram- ast í ment sinni, með styrk af landsfje. 10. H. Kr. Friðriksson kjörinn alþingismaður í Rvík (101 atkv.). S. d. Snæfellingar kjósa Dr. Jón þorkelsson í Kaupmannahöfn S. d. Skagfirðingar kjósa ÓI. stúdent Briem og Jón cand. Ja- kobsson til þings. 11. Málþráður fyrst reyndur milli ísafjarðar og Hnífsdals. 12. Borgfirðingar kjósa til þings Björn búfræð. Bjarnars. (68 atkv.). S. d. þorleifur Jónss. endurkosinn (74atkv.) og Björn Sigfússon (68 atkv., kosinn nýr) til þings í Húnaþingi. 13. Sr. þórarinn Böðvarss. (140 atkv.) og Jón skólasijóri sonur hans (112) endurkosnir til þings í Gullbringusýslu. S. d. Vestmanneyjingar kjósa Sigfús Árnason organista til þings (19 atkv.) 14. endurkjósa Barðstrendingar Sr. Sig. Jensson til þings (28 atkv.). S. d. Suður-Múlsýslingar kjósa til þings Sr. Sig. Gunnarss. (64 atk.) og Guttorm Vigfússon búfræðing (38 atkv.) 16. Sr. Ben. Kristjánss. kosinn þingm. á Mýrum (36 atkv.). 17. Norður-Múlsýslingar kjósa þá Jón Jónss. á Sleðbrjót og Sr. Einar Jónss. í Kirkjubæ til þings. 18. Ofsaveður í Skaptárþ. skip fuku á Mýrum og í Suðursveit. (t>5)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.