Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Side 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Side 70
Árbók annara landa 1892. England. 9.Febr. Sett þing. 23. Marz. þingið lellir frumvarp urn að einungis megi vinna “ stundir á dag í námum. 25. Banna Englendingar innflutning fjár frá ísl., Svíþj., Noregi o.H- 26. neitar þingið að veita þingmönnum fæðispeninga. 26. Apríl. Viktoría drottning ferðast til J>ýzkalands. 27. þingið fellir frumvarp um kosningarjett ógiptra kvenna til þings- 4. Ágúst. Sett þing eptir nýjar kosningar. 16. Gladsto'ne stofnar nýtt stjórnarráð. 26. Skriða hleypur fyrir inngáng til kolanámu á Englandi og drepur fjölda manna. 24. Des. Morley írlands ráðgiafa veitt bana tilræði í húsi sínu í Dýflinni. Frakkland. 12. J an. velur neðri deild þingsins Floquet til formans. 19. Constans innanríksráðh. barði á þingmanni í neðri deild. á fundi- 27. Febr. Loubet myndar nýtt ráðaneyti eptir Freycinet. 12. M a r z. Spreingt hús á Boulev. St. Germain í París með dýnamíti- ,30. Bavachol alræmdur morðingi og hyltingamaður tekinn til fanga í París. 22. Apríl. 24 byltingamenn fangaðir í Lyon og nœsta dag ýmsir aðrir víða um land. 25. Byltingamenn spreingja í lopt gestgjafahús Bérys í París til hefnda fyrir meðferð á Ravachol. 16. Júní viðurkennir fjöldi fornra konungssinna þjóðveldið sem löglegt stjórnarform. 11. Júlí hálshöggvinn Ravachol. 12. Frakkar ákveða að halda heimsýningu árið 1900. 8. Nóv. spreingt hús með dýnamiti í París. 20. Baron Reinach, aðalmaður panamamálsins, ræður sjer bana. 21. Sett þingnefnd í Panamamálinu. 6. Des. Ribot tekur við stjórnarforsæti af Loubet. 13. Tirard tekur við fjármála stjórn af Rouvier. 14. þrír þingskörungar yfirheyrðir í panamamálinu. 16. Panamaqelags stjórnin tekin höndum. 22. Floquet yfirheyrður í sama máli. Þýskaland. 12. Jan. þingið samþ. lög um að þingmenn fái fæðispeninga. 13. Marz. Ludvig Ernst, stórhertogi íHessen, tekur við völdum. 1. Apr. Bismark hafinn til skýj. um alt land á 77 afmæli sínu. 20. Fjehirðir Rotschilð ríka í Frankf. stelur miljón kr. og strýkur. 1. Júní. Silfurmáma brann í Bæheimi, fjöldi manna hafðibaná. 12. Maður fjell úr loptfari við Berlín og dó samstundis. 20. Bismark situr brúðkaup Herbert greifa sonar síns í Wien. l.Júlí. Vilhjálmur keisari á skemtiferð til Noregs. (bo)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.