Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Page 73
SMASÖGUK,
Huggun sorgmæddrar ekkju.
Hún misti manninn sinn, við járnbrautarslys í Vesturheimi,
°S járnbrautarfjelagið borgaði henni 10,000 dollara (37,000 kr.) í
8kaðabætur; hún ljet sjer það nægja í bráðina.
Nokkru seinna fqetti hún, að maður hefði mist fótinn við
8a#ma járnbrautarslysið og fengið 20,000 dollara fyrir. Henni
P°tti kynlegt að mannsfótur skyldi vera virtur 20,000 doll., en líf
fPanns hennar ekki meira en 10 þúsundir doll. Fór hún því til
tarnbrautarformannsins í illu skapi og ásakaði hann fyrir það
railglæti, að hann skuli meta mannslífið helmingi minna en
mannsfót.
Hann svarar þessu blíðlega og segist skulu sannfæra hana
Sm að virðingin sje rjett. "Fótinn getur mann auminginn aldrei
‘,engið aptur, hann verður að ganga við hækju alla sína æfi.
Aptur á móti eruð þjer, frú góð, ung og fríð og getið fengið
hve nær sem þjer viljið, mann aptur, ef til vill betri en
nru_n var. þegar þjer nú auk fríðleikans eigið 10,000 dollara, þá
er Jeg sannfærður um að ungu mennirnir beijast urn að ná í yður».
. Fagur roði kom fram í kinnum ekkjunnar, hún hneigði sig
nrosandi og fór burtu þegjandi, fullkomlega sannfærð um rjett-
t®ti járnbrautarformannsins.
*
* *
Dæmafár nirfill.
, I bæ nokkrum í Kúmeníu dó í vetur gamall maður, sem
'afði Hfað niestan hluta æfi sinnar af beiningum. þegar hann
m banalegtma, ljet hann konu sína lofa sjer því með eiði, að
jUn skyldi láta grafa hann í gömlum stagbættum frakka, sern
hann hafði gengið í í mörg ár.
, þegar karlinn dó, var ekkjan svo fátæk, að hún varð_ að
biðja nágranna sína að skjóta saman, svo hún gæti borgað kist-
una og jarðarförina. Nágranni liennar, sem hjálpaði henni til að
.kistuleggja líkið, sá að ekkert líkklæði var til og gekk því heim
ttl sín og sótti hreina voð til að vefja utan um líkið, því hann
j 8agði að það væri ósæmilegt að grafa karlinn í svo óhreinni og
totralegri flík. Ekkjan vildi þó fyrir hvern mun halda eið sinn,
?g harðbannaði að karl væri færður úr frakkanum. þegar nágrann-
inn heyrði, hve rikt var við lagt að frakkinn færi með í gröfina, fór
honum að þykja þetta grunsamt og rjeð ekkjunni til að spretta
tJPP fóðrinu og skoða frakkann vandlega. þetta fjelst hún á og
mndust þá 350,000 fránkar (245,000 kr.) í pappírspeningum, sem
I v®ru saumaðir fastir hjer og hvar innan í frakkann.
þetta ætlaði svíðingurinn að taka með sjer í gröfina og
skilja svo konuna sína eptir örsnauða á gamals aldri.
*
* *
Dauðinn.
Hermaður einn ungur, Louis Anastays að nafni, var nýlega
dæmdur til dauða á Frakklandi fyrir morð.
(ss)