Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Page 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Page 74
Nokkrum dögum, áður en hann var hálshöggvinn, skrifaði hann Léon bróður sínum, sem var læknir, brjef á 16 blaðsíðuin og reyndi þar að sanna með vísindalegum rökum, að lífið eða meðvitundin gæti ekki við bélshögg skilið undireins við líkamann- Hann bað bróður sinn vera viðstaddan líflátið og heimta höfuð sitt undireins afhent; hann skyldi þá á einhvern bátt, helzt með augnaráðinu, reyna að gefa honnm einhverja vísbendingu, ®f hann skildi það, sem sagt væri við höfuðið. þó að þessi síðasta ósk Louis’s væri hörð aðgöngu fyrJ,r . bróður hans, kom hann þó, með fram vísindanna vegna, á af- tökustaðinn á tilteknum tíma, og var viðstaddur líflátið. Honum var þegar afhent höfuðið, en árangurinn varð sá, að engn' merki sáust þess að höfuðið hefði nokkra meðvitund, þó hrópað < væri rjett við það, heldur að meðvitundin hefði horfið jafnskjótt og höfuðið skildist frá bolnum. Vísindamaðurinn Loyes hefur í mörg ár rannsakað þetta efn> á dýrum, einkanlega hundum. Hann skýrir svo frá: »Jafnskjótt sem höfuðið er af, opnast munnurinn á líkan hátt og þegar dýrið dregur þungt andann. augun lokast, en opnast þó fljótt aptur; koma þá sterkir drættil í alla höfuðvöðva, eins og þegar dýr í lifandi lífl kennir til mik' ils sársauka. Sje komið við augað, dragast augnalokin saman, en það hreyfist ekki, þó að komið sje með flngur eða Ijós fast að því; og þó blásið sje í lúður fast við eyrað, sjást engin merki j til annars, en að heyrn og skilningur hafi horfið strax. J þetta helzt við í 10 sekúndur, en í næstu 10 sek. er allt hreyfingarlaust; þá hreyfast vöðvarnir aptur allt að einni mínútu. þrátt fyrir allar rannsóknir sínar, heldur Loyes það þó ekki fullsannað, hvort þessar hreyfingar orsakast af vilja og meðvit- und eða eigi. Ótrúlegt en satt. Getur það hugsast, að af tveimur mönnum, sem hafa fæözt sama dag og deyja sama dag, fimmtugir að aldri, geti annar verið 60 dögum eldri en hinn? Já! ef báðir ferðast kringum jörðina einu sinni á ári frá því þeir eru tvítugir, eða í 30 ár, og annar ferðast alltaf í vestur, en hinn í austur. þá er sólarhringsmunur fyrir hvern þeirra á ári; sá sem fer í austur vinnur einn sólarhring, og sá sem fer í vestur missir einn sólarhring ár hvert. Skóarabúðin. Málfærslumaður einn ungur flutti inn í herbergi, sem áður hafði verið skóarabúð. Dag eptir dag streymdu menn inn í skrifstofuna, og í hvert skipti sem hurðin opnaðist, varð hann glaður og hjelt að erindið væri til sín og nú fengi hann þá loksins mál að flytja, en enginn átti þó erindi til hans; allir (64j

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.