Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 75
8pur8u að, hvert skóarinn væri flnttur, og hann var á endanum °rðinn svo gramur i geðinu yfir þessu, að hann gat ekki á heil- im sjer tekið. Um þetta leyti kom bóndi einn inn í skrifstofuna °g segir: njeg sje að skóarinn er fluttur«. »Já, hann erfluttur«, ®e,gir málfærslumaðurinn. »Hvað verzlið þjer nú með?« segir “óndi. »Flónshausa«, segir hinn. «Jeg samgleðst yður innilega«, Segir bóndi, »því jeg sje að verzluninin gengur prýðilega; allt 1,1 á heita út selt — það er ekki nema einn eptir í búðinni*. Gamla Maria Thompson. María Thompson í Lundúnum er enn á lífi 106 ára gömul. "ón er fædd 1787 og hefur enn þá gott minni og man glöggt eptir því( þegar frjettin kom um sjóbardagann mikla við Tra- &lgar (1805). , Nj'lega var hún spurð um, hvernig maður Napóleon mikli nefði verið. »Hann var vondur maður«, svaraði hún, »í mínu óngdæmi var það í almæli, að faðir hans hefði verið höggormur, a?, tígrisdýr hefði alið hann upp og sálina hefði djöfullinn sjálfur húið til. þetta lýsir vel þjóðarhatrinu í þá daga á Englandi til ‘^apóleons fyrsta. Stór ostur. Ameríkanskur maður, Robertson að nafni, hefur sent til Veraldarsj''ningarinnar í Chicago hinn stærsta ost, sem nokkurn Wma hefur verið búinn til. Hann er 22,000 pd. að þyngd, eða 110 hestburðir. Til hans var safnað í þrjá daga mjólk úr 10,000 *úm, og urðu það samtals 180,000 pottar af mjólk. Tilbúning- órinn á svo stórum osti var bæði örðugur og vandasamur, en Hnna verst viðfangs var þó að fá nógu mikinn þunga eða þrýst- ing á hann. Eina nótt lá hann undir 480,000 punda þrýstingu, °g var hún þó tæplega nóg. Annar erfiðleikinn var sá, þegar ólgan kom í ostinn, þá sprengdi hann öll járnbönd og allar járnfestar af sjer; en á þessu var ráðin bót með því, að bora stórar holur í hann. Hann er ferstrendur, hálfönnur alin á hvern veg og 18 al. á lengd. Úr mysunni, sem síuð var úr ostinum, fengust 7,240 pund af mjólkursykri. Að lokinni sýningunni á ostur þessi ekki að seljast en skipt- ast til gefins útbýtingar milli allra þeirra blaðamanna, sem skrifa lof um hann, meðan á sýningunni stendur. Gott tækifæri fyrir íslenzka ritstjóra að ná sjer í ostbita frá sýningunni í Chicago. (65)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.