Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Side 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Side 77
Sörgvin, en hefði ekki heldur auglvst að hann væri skáldið *Ienrik Ibsen. , . þannig slapp hann úr járngreipuin lögreglumanna og ópi )æJarbúa, mörgum liundruðum krónum ríkari en hann var degin- “m áður. * * * Hn efarj ettur. 2b. Nóv. 1892 kom svolátandi hraðfrjett til Lundúnaborgar: *toringinn á herskipinu »Eapid« hefur skotið á 7 þorp í Saló- ">°nseyjum og brent þau til kaldra kola. þar eptir hjelt hann annsókn og vitnaleiðslu hjá ej’jarskeggjum um það, hverjirtekið 'efði þátt í drápi Nyberts kaupmanns og nokkurra Norðurálfu- ®a"na, sem með honum höfðu verið. Einn maður varð sannur að sök og ljet hersforinginn undireins hálshöggva hann«. Auðvitað er, að flestallir, sem búið hafa í þessum 7 þorp- ain> hafa verið saklausir af lífláti þessara fáu Norðurálfumanna, ~n engu síður lætur þó herskipsforinginn skjóta á sjö smábæi J^naríansa og brennir upp hús og eignir allra, sem þar búa. j|t*' er það heldur ólíklegt að margir, og þar á meðal börn og pmalmenni, hafi mist lífið við allan þennan húsbruna og skot- ní'Ö. þó að þetta hafa verið gert í hefndar skyni eða til við- °runar fyrir þessar svo nefndu villiþjóðir, svo að þær þori ekki fatnar að drepa Norðurálfumenn, sem heimsækja þá, opt með 'tilli velvild, þá er lík aðferð og þessi ekki vel löguð til að inn- tsta villiþjóðum rjettlætistilfinningu, eða vinarhug til hvítra manna. Viðburður þessi líkist meir víkinga sið en háttum mentaðra "'anna, en almennings álitið kallar þetta hreystiverk og makleg "'álagjöld. »Sínum augum lítur hver á silfrið«. Hágöngur. Háskólakennari, dr. Karl Deener frá Vínarborg ferðaðist n««tliðið sumar til jarðfræðislegra rannsókna í Hímalaya-fjöllum a Indlandi. Frá því í júni mán. og þangað til í september ferð- aðist hann alltaf í óbygðum ofar en 14,500 feta yfir sjávarmál °? sá þar öngva menn aðra en fjárhirðara. þrjá sólarhringa varð hann að halda kyrrn fyrir í águstmán. vegna hríðarbyls, á brast, og var hann þá staddur í fjallshlíð, sem var 17,000 'eta yfir sjávarmál. Tvo fjallatinda fór hann yfir, sem vóru 18 n8 19 þús. feta háir, en yfir hæsta tindinn fór hann 28. júlí, '9,170 feta háan. Hæstur tindnr í þessum fjallgarði, og hæstur á jörðinni, er 28 þús. feta hár, og- kallast Gaurisankar. Opt var erfitt að komast áfram vegna hríðarbylja ogstorma svo hátt uppi í fjöllunum, því mikinn farangur þurfti hann að öafa með sjer, bæði matvæli, eldivið og aðrar nauðsynjar, auk Pess sem hann flutti með sjer mikið safn af steinum, grösum og Pessháttar. — Hann fór heiman i apríl mán. og kom heim aptur til Vínarborgar heill á hófi eptir fræga för í nóvembermán.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.