Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Side 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Side 84
bókuin þeim, sem tilfærðar eru undir staflið 4-Ö-6-7-8 11-12 og þeir er kaupa fyrir 10 kr. bækur þær, sem nefndar eru undir stafl1 1-13-14-15-16-17-19-20 og 21 fá fjórðungs afslátt, og keyptfyrir 20 kr., þá fæst þriðjungs afsláttur. — Verð bókan11 er reiknað eptir því, að borgað sje við, móttöku, og að auki flut" ningsgjald frá Kpmh. til Ameríku og Islands. Tilboð þetta stenóur ekki lengur en til 1. nóv. 1S93. Næstliðið ár var almanakið stækkað og verðið hækkað í 65 þessu hefði verið haldið áfram ef ýmsir af kaupendum hefðu ®kk. látið i ljósi, að þeir heldur vildu að almanakið hjeldi vanaleg1 stærð og verði. Framangreind rit fást hjá forseta fjelagsins, í Reykja'ík og abalútsölumönnum þess: herra ritstjóra Birni Jónssyni í Reykjavík; — bóksala Sigurfei Kristjánssyni í Reykjavík; — hjerabslækni þorvaldi Jónssyni á Isafirbi; — bókbindara Fribb. Steinssyni á Akureyri; — verzlunarmanni Armanni Bjainasyni á Seybisfirbn Sölulaun eru 20°/o að undanskyldum þeim bókum, sem selóar eru með hinum mikla afslætti, þá eru sölulaunin aðeins 10°/o. EFNISKRÁ Bls 1 Almanak fyrir árið 1894............................... vtll Myndir af 10 nafnkendum mönnum og 3 myndir aðrar .... I—’gj, Washington og Cleveiand............................... 25-" ^ Fingskörungar 6 franskir og 2 enskir................... 38— ,, Ymislegt.............................................. fn Skyring^um Kort af Jerúsalem og Grænlandi, samt ferð Peary 49",» Árbók Islands 1892 ................................... 53"’ Skrítlur ........................................... 69- Fjelagið greiðir í ritlaun 30 kr. fyrir kverja Andvnra-ð^ prentaða með venjulegu meginmálsletri, eða sera því svareJ, af smáletri og öðru letri í hinum bókum fjelagsins, prófarkalestur kostar þá höfuridurinn sjálfur.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.