Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 36
að hugsa um sinn á lýðveldi á Englandi, kvað það lengi eigi mundi koma á dagskrá alvarlegra stjórn- vitringa. Eigi ofmetnaðist Bright af upphefð sinni. Er sögukorn til um það sem dæmi þess: Hann hafði eitt sinn komið fram á þinginu mikilli rjet.tai'hót fyrir Indland, það var mál sem snerti heill 250 milljóna. Eptir þingfund kom hann á kvöldsamkomu trúar- bræðra sinna, kom þá upp hlutur hans að vera dyra- gætir það kvöld, og settist hann þá í krókbekk og tók móti aðkomumönnum um kvöldið. Hann var einkar Ijúfur og lítillátur við alla, frábærlega kurteis maður, ljet liann aldrei neinu brjeli ósvarað, hvað margir sem ónáðuðu hann. Hann var einna ástsæl- astur maður af öllum almenningi heima fyrir, en eigi var hann síður vel metinn af frændunum fyrir vestan haflð. Þurftu aliir ferðaiangar í betri röð, er komu til Lundúna frá Norðurríkjunum, að heilsa upp á gamla Bright. Kanadamenn voru eigi síður ve! til hans, því stutt hafði hann þá af alefli til sjálfsstjórnar. Hús hans í Lundúnum stóð öilum opið. Hann giptist í annað sinn og varð barna auðið, en konu hans ieiddist stórbæjarlíflð, og var því eigi með manni sín- um i Lundúnum um þingtímann. Tvennt jók Bright mest yndi í iíflnu, það var lestur góðra skáldrita, og að leika sjer við ungbörn. Milton var honum kærastur allra skálda og kunni hann utanbókar, og optast vitnaði hann í rit hans og bifliuna. Um eitt voru allir samdóma, að Bright hefði alla æfi sína verið hinn óeigingjarnasti og hjartahreinasti forvígismaður alþýðunnar. Almenningur trúði engum jafnvel og honum, hann hafði svo opt sýnt það, að hann fylgdi engu öðru valdi en samvizku sinni, gekkst aldrei fyrir lasti nje lofi og æðraðist aldrei. Hann var bjartur í sjón gamli Bright1, með silfur- litað hárið, sítt og mikið, og hvítan skeggkögur um höfðinglegt bónda-andlit, og eigi verður bjartara yfir öðru leiði líðandi aldar, á enskri grundu. Þ. B. 1) bright (bræt) = bjartur. (30)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.