Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 37
Shaftesbury. Shaftesbary lávarður, sem Ijezt fyrir 10 árum síðan á níræðisaldri, var einn af mestu öðlingum heims- ins. Heiðursnafn hans, sem landar hans gáfu hon- um fyrir sitt góða æfistarf, var »vinur verkamann- anna«, og var hann vel að því nafni kominn. Hann hjet fullu nafni Anthony Ashley Cooper, og Var hann meðan faðir hans lifði nefndur Ashley lá- varður, en hlaut fyrst ættarnafnið og jarlstitilinn hálfsextugur að aldri, er faðir hans fjell frá. Shaf- tesbury-ættin er all kunn aðalsmannaætt á Englandi. I móðurætt var hann kominn af Marlborough hertoga, hinum nafnfræga hershöfðingia Önnu drottningar í byrjun 18. aldar. Shaftesbury fæddist 28. apríl 1801, var bernska hans og æska fremur gleðisnauð og uppeldið hart; varð hann snemma mjög alvörugefinn í lund og enda þunglyndur. Hann átti í æsku kost á að kynna sjer líf og háttu almúgans og vaktist þá þegar til með- aumkvunar yfir hinum aumu kjörum verkalýðsins, og frá æskuárum var hann heitur trúmaður, og var það uflaust sterkasta hvötin til allrar starfsemi hans. Kyn hans og kostir bentu honum fram til mann- virðinga, frægðar og frama. Það var svo sem sjálf- gefið, að hann f'æri inn á þingið. Helztu aðalsmanna- ættirnar áttu þá sín vissu kjördæmi, arfgeng i ættinni, »kjörþorpin«, þar sem ættin gat eptir þágildandi kosningarlögum látið kjósa hvern sem hún vildi, rjett eins og að skipa dyragæti hjá sjer í höllinni eða skógarvörð. í einu slíku kjördæminu var Ashley lá- varður kjörinn inu á þing 1825. Hann átti sæti í neðri málstofunni í full 20 ár, og í hinni efri 30 síð- ustu ár æfi sinnar. í neðri málstofunni vann hann mest að sínurn líknarverkum í lagasetningunni, og miklu síður kunni hann við sig i efri málstofunni, sem hann í dagbók sinni kallaði »pólitíska svefnher- bergið« og »helfrosna heimskautalandið«, þar sem allt yrði að gerast á hálftímanum frá kl. 5—5^/a, ef nokk- ur ætti að fást áheyrandinn. Annars er Shaftesbury aldrei talinn méð stjórnar- ,(31)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.