Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 66
hvert, að tollarnjr eru ahaltekjugreiu landsins, að árstekj- urnar sum árin hafa verið minni en útgjöldin, en sum ár- in aptur meiri, og hve mikið landið átti til í viðlagasjóði og peningum, svo og hve mikil skuld þess var við ríkis- sjóð Dana. Póstávísunum fjölgaði sífellt ár frá ári þangað til 1893. A árunum 1874—1884 voru þær að meðaltali ár hvert kr. 24,282 en frá 1885 —1893 kr. 382,751 á ári hverju. Þetta leiddi til þess, að landið komst í talsveiða skuld við ríkissjóð Dana, en sem í alla staði var hættulaust, þar eð landið átti talsvert meiri peningaforða en skuld- inni nam, að einu ári undanskildu. En strax sem lagður var tollur á kaffi og sykur, lækkaði skuldin, og þegar svo þar við bættist, að peningastraumurinn út úr landinu gekk að miklu leyti gegnum landsbankann, en minkaði að því skapi við pósthúsið, þá hvarf skuldin á 2 árum, svo að landið átti nú við árslokin til góða hjá ríkissjóði kr. 125,882 eptir skýrslu sjalfrar fjárhagsstjórnarinnar í Dan- mörku. Má þetta gleðja þá, sem hræddir voru um tjár- hag landsins vegna bankans og seðlanna, sein landssjóð- ur gaf út, og um leið mega þeir sannarlega kenna í brjósti um meistarann E. M, að hann skuli haia skrifað allt það bull og ósannindi, sem hann hefur látið frá sjer fara frá upphafi þessa máls. Póstávísanirnar námu að eins kr. 172,643 árið 1894, og peningaforði landssjóðs í jarðabókar- sjóði var við árslok kr. 360,280. Sumum kann að þykja skýrslur þessar leiðinlegar, en þeim, sem annt er um hag landsins, mun eflaust þykja vænt um, að geta sjeð hjer í stuttu yfirliti fjárhagslegt á- stand þess og landsbankans. Þeir, sem óska kynuu ítar- legri upplýsinga í þessu efni, eiga kost á að kynna sjer stjórnartíðindiu og landsreikningana, sem í sumum atrið- um gefa nákvæmari skýrslur. Tr. G. Enn um sullaveiki. Það er enginn sómi fyrir Islendinga, hve lítið þeir gera til þess að útrýma sullaveikinni, og hve vantrúaðir þeir eru á kenningar lækna um orsakir hennar. Að vísu hefur alþingi lagt skatt á hunda og þannig gert sitt til að fækka þeim, en ýmsir, meira að segja skynsamir menn, láta sjer enn um munn fara, að þeim detti ekki í hug að trúa því, að menn fái veikina úr hundunum, og skella þannig skolleyrunum við margra ára reynslu hjer og ann- arstaðar. Stundum heyrast hjer á landi raddir, sem ámæla (60)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.