Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 47
I b- m. urðu 2 menn úti á Eskifj.heiði, Stef'án og Frið- nk Hallgrímssynir. I þ. m.(?) j± einum bæ í Skriðdal, datt barn ofan af palli, og dó að tveim stundum liðnum. 1 þ. m. Varð úti bóndi einn í, Vopnafirði. f• Apr. Settur lögregluþjónn á ísafirði. (5). Pórst skip í hákarlalegu, trá G-jögri í Str.s. með 10 mönnum. ■ (Aðt'.nótt.). Strandaði á Býjaskerjum »Eranoiska«, kaupskip Garðmanna, mennirnir komust af. S. d. Eórst skip frá Eyarbakka með þrem mönnum, 7 varð bjargað. S. Drukknaði í Lagarfljóti Jósep Sigfússon, frá Fjallaseli í Pellum. iq' fórst frá Eyrarbakka með tveimur mönnum. 19. Stýrimannaskólanum í Rvík sagt upp, 4 nemendur tóku burtfararpróf. Ofi -*-jestra-rf.jelag Heykjavíkur beldur 25 ára afmæli sitt. *6. Strandaði verzlunarskipið »Ingolf« frá Mandal á Pá- skrúðsfirði með timburtarm. o0. A Grundarfirði strandaði fiskiskútan »Hebriaes«, menn- irnir komust af. I þ. m. Pórst skip á Steingr.firði, með 10 mönnum. I þ. m. Varð út á Fjarðarheiði, Þorvarður nokkur Eyjólfsson. 1. Mai. Gísli bóndi Steindórsson á Snætjöllum missti 100 fjár í sjóinn. 5- A Akranesi drukknuðu 5 manns í lendingu, tveimur var bjargað. o. Burttararpróf tóku 7 nemendur við Möðruvallaskóla. "—12. Burttararpróf tóku 4 nemendur við Eyðaskóla. 11. Fyrirfór sjer Guðjón Sigtússon á Oddeyri. S. d. Sundkennsla byrjuð við laugarnar við Kvík. 23. Ungljngur af Barðastr. fiell úr skipsreiða og dauðrot- aöist. 30. Þrír Vestmanneyingar klifruðust upp á Eidey (Mel- sækken), er liggur um 3 vikur sjáí'ar út af lleykjanesi, og tóku þar f'ugia og egg, var það hættuför mikil. 1 þ. m. drukknaði í Hvítá Sveinn vinnum. frá Staf- holti. I þ. m. Fanst á Akranesi rekið af sjó lík af útlend- upa manni höfuðlaust. I þ. m. rak hval i Smiðjuvík á Hornströndum. 1. Júni. Kosið til alþingis í N.-Múla og Skaptaf. sýslum og Vestmannaeyjum. — S. d. Gunnl. Guðbr.son, hús- maður á Isafirði, datt xitbyrðis af skipinu »Sigríði«, og drukknaði. (41) I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.