Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 73
1848—50; stjórnarbyltinga baráttan á meginlandi norð- urálfunnar kostaði 200 mill. kr.; 80,000 fjellu. 1854—56, ófriðurinn á Krimskaga milli Rússa öðru megin og Englendinga og Prakka hinu megin kostaði 610 mill. kr.; 485,000 fjellu 1859; ófriður Frakka og Austurríkismanna kostaði 900 mill. kr.; 63,000 fjellu. 1863— 65; þrælastyrjöldin í Bandafylkjunum og ófrið- ur Prússa, Austurrikismanna og Dana kostaði 15 milljarða kr.; 600 000 fjellu. 1866; Mexiko-óf'riðurinn kostaði 300 milLkr.;fi5,000tjellu 1806; ófriður Austurríkismanna og Prússa kostaði 400 mill. kr.; 51,000 fjellu. 1864— 70; ófriðurinn milli Brasilíu og Paraguay kost- aði 960 mill. kr.; 330,000 f'jellu. 1870—71; ófriður Frakka og Þjóðverja kostaði 6,320 mill. kr.; 290,000 fjellu. 1876—77; ófriður Rússa og Tyrkja kostaði 3,800 mill. kr.; 180,000 fjellu. Styrjaldir þessar hafa því samtals kostað 55*/-2 milljarð kr., og nálægt því 4*/2 milljón manna hata látið líQð í þeim. Hjer er þó ótalið allt það ógrynni tjár, sem glatazt befur við ej’ðingu herskipa. stórbaeja, þorpa og annara byggðra bóla, ennfremur allt það fjártjón, sem leitt hefur af eyðingu skóga og akurlanda, auk þeirra drepsótta og annara hörmunga, sem dunið hafa yfir þjóðirnar meðan á StyrjöldunUm stóð. * * Milljarð og milljón. I einum milljarð er, eins og kunnugt er, 1000 milljónir; það er svo há tala, að fæstum kemur til hugar. hve mikil hún er. Til dæmis er ekki enn liðinn 1 milljarð mínútna siðan fyrsta nýársdag eptir Krists fæðingu. Við siðustu áramót voru 996.147,406 mín- útur liðnar síðan tímatal vort byrjaði, og þá eru þó eptir 3,852,594 mínútur til þess að milljaröinn sje fullur. Það verður ekki fyr en kl. 3,si e m. 29. april' 1902. Þó milljón sje ekki meira en */íooo af milljarð, þá er þetta þó hærri tala en menn taka almennt eptir. Sem dæmi þess má tilfæra, að ætti maður að telja eina mill jón f 1-krónu peningum, og væri svo fljótur, að hann teldi 1 krónu á sekúndu eða 3600 kr. á hverri klukkustundu, þá þyrfti hann að telja 8 stundir á dag i 34 daga og 6 kl.- stundir af hinum 35. deginum tilþess að telja fullamilljón. * * * 275 567 sjálfstœðar konuv voru í Bandaríkjunum vid seinasta fólkstal; þar af voru 110 málafærslumenn, 165 (67)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.