Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 76
Rómaborg og Buddápest, og 90 til 120 aura í Parísarborg. 1 pund at' hveitimjöii kostar 9 aura í Buddapest, 15 aura í Berlín og 18, aura í París. * * * Svo telst til, að hveitiuppskeran i heiminum sje árlega 827‘/2 miljón tunnur transkar (hektolitrar), j)ar af fram- leiða Bandarikin 145 milj., llússland ,121 milj., Indland 100 milj., Prakkland 115 milj., Ungverjaland 52 milj., Italía 44 milj., Þýzkaland 33 milj , Spánn 28 milj., Bret- land 20 milj. og Austurríki 16 milj. * * * Auk þess, sem löndin sjálf framleiða af hveiti er innflutt og eytt í Bretlandi 67 miij. tunnur franskar (hektolitrar), á Frakklandi 17 milj., í Austurríki 14 milj., í Þýzkalandi 9 ntilj, Beigíu 8^/2 milj., á Italíu 8 milj. og á Sviss á1/^ milj. Aptur á móti flyzt út frá Bandankjunum 36 milj. tunnur tr. at hveiti, frá Bússlandi viðlíka, frá Ungverja- landi 16 milj , Indlaudi 15 miij., Rúmeníu 12 milj. og frá Argentína 9 milj. Tr. G. Skrítl ur. Hann: Hvernig getur yður komið til hugar, að jeg hafi sagt að þjer væruð heimsk; jeg sem ætíð hef verið sá eini, sem borið het á móti því. * * * Hershöfðingi: Jeg er hissa að sjá yður, kæra frú, á gangi í dag, og ekki nema 5 dagar síðan litli sonurinn yðar fæddist. Jeg hef nú verið í 5 stórorusturo og ekki iátið allt fyrir brjósti brenna, en þetta vildi jeg ekki leika eptir yður, hvað sem í boði væri. * * * Konan: Maðurinn minn er sannarleg fyrirmynd ann- ara karlmanna; það er varla sá löstur til, sem hann hef- ur ekki vanið sig af. * * * C. Geizkow var eitt sinn í leik dæmdur til að segja ungri stúlku einhver móðgunarorð, en þó skyldi hann jafnframt gera bragarbót. Hann fullnægði dómnum þeg- ar og mælti: «Jeg vildi óska þess að íjandinn ætti yður, — — og að jeg væri tjandinns. * * * Englendingurinn: Hvað heitir hundurinn þinn ? Skotinn: Jeg hef ekki gefið honum nafn ennþá. Englendingurinn: Jeg skal segja þjer hvað hann á að heita; láttu hann þá heita Glad. stone. Skotinn: Nei, það væri skömm fyrir Gladstone. Engl.: Láttu hann þá heita Disraeli. (70)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.