Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 78
Ralibek: En getur þú sagt rnjei', liver muuur er á jþjer og asna? L. M.: Nei. 'Uahbelc: i>að er ekki von; jeg get það ekki heldur. 7> « « xDömarinn: Þab er ekki á eins mannsföárí áb fremjá slíkt innbrot og þetta. Hver var með þjer ?---------—þ'ví svararðu ekki ? Þjófurinn: Það særir tilfinningu mína, herra dómari. að þjer skulið gera svo litið úr mjer, að jeg hafi þurft hjáipar við þetta lítilræði. & ❖ Hí Maður nokkur, sem var að taka manntal, spurði gamla, ógipta piparmey; »Hvað eruð þjer gamlar ? Hún: 25 hef jeg sumurin sjeð. Hann: Kjett er það, en hvað hafið þjer svo verið Æengi blind ? S: * $ Hún: Þú hefur vist verið hálfringlaður, þegar þú sendir mjer brjeíið í gær. Þar var ekki einn einasti staí- •ur skrifaður. Hann: Nei, jeg vissi vel hvað jeg gjörði, jeg elska :þig svo heitt að jeg á engin orð yfir það, og þess vegna varð jeg að senda þjer blaðið autt. .A.: Því slærðu ailtaf í sömu hliðina á hestinum. B.: Af því að jeg hefi rekið mig á það, að efsú hlið- :in færist áfram, þá fylgist hin með. $ * * Kennari vildi gjöra börnunum skiijanlegt, hvaðkrapta- verk væri: Hvað kallaðirðu það, ef rnaður dytti fyrir björg og brotnaði ekki ? Drengurinn: Tilviljun. Kennarinn: Enn ef hann kastaði sjer aptur fyrir björg og meiddi sig ekki ? Drengurinn: Heppni. Kennarinn: En ef hann í þriðja skipti henti sjer íram af enn þá hærri björgum og sakaði eigi að heldur ? Drengurrnn: Æfingu. -x- -x Grafskrift á legsteini: Þú Pjetur Sigurðsson, sæt- dega blundar nú, í lífs upprisu von, átján hundruð og þrjú. Tr. G. (72)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.