Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 43
um ræður, en óhætt er þó að segja, að mönnum hafi þeg- ar brugðizt sumar aí' vonum þeim er menn hötðu gert sjer um hann, enda hefur hann afdráttarlaust lýst yfir því, að hann ætli sjer ekki að slaka til við þjóðina, að því er einveldis-lyrirkomulagið snertir. Vilhjálmur II., keisari Þjóðverja og konungur Prússa, er fæddur 27. jan. 1859, og kom til vaida 15. júní 1888, þegar faðir hans, Friðrik keisari, ljezt. Móðir hans er Viktóría, elzta dóttir Viktóríu Bretadrottningar. Hanu er áhugamaður mikill um stjórnmál, og þykir allráðríkur, sem meðal annars kom fram í því tiltæki hans, skömmu eptir að hann hafði tekið við stjórninni, að taka kanzlara- völdin af Bismarok, sem manna mest hafði aðþví unnið, eins og kunnugt er, að sameina þýzka ríkið í eina heild. Skamma stund ijet hanu dragast, eptir að hann var orð- inn keisari, að lýsa yfir því með hinum sterkustu orðum, &ð hann ætlaði sjer ekki að láta af hendi nokkurn skika ®f ðinu þýzka ríki, enda hefur hann gort sjer mikið far nnr, að hafa herlið ríkisins vel við búið, hvað sem í kynni að skerast. En að hinu leytinu hefur hann látið sjer mjög annt um að vingast við stjórnendur annara þjóða, og ðalda þjóðafriðnum við á þann hátt. Hann er kvæntur Ágústu Viktóríu trá Slesvík-Holstein, dóttur Eriðriks her- toga af Agústenborg. Mutsu-Hito heitir keisari Japansmanna. Hann er tal- inn með hinum merkustu þjóðhöfðingjum, sem nú eru uppi i heiminum. A ríkisstjórnarárum hans, og að miklu leyti eptir hans eigin undirlagi, hefur þjóðin fengið löggjafar- þbig, járnbrautir, frjettaþræði, og óteljandi eru þær fram- tarir aðrar, sem orðið hafa þar í landi á hinum síðustu áratugum, og sniðnar hafa verið eptir dæmi Norðurálfu- þjóðanna, enda hafa Norðurálfumenn óspart verið fengnir til þess að veita þeim framkvæmdum forstöðu. Eru naum- ust dæmi í mannkynssögunni slíkra framfara sem þeirra «r orðið hafa í Japan á tiltölulega skömmum tíma. Auk þess som keisarinn hefir látið sjer einkar annt um að efla (37)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.