Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 56
18. Brynjólfur Magnússon, bóndi á Nýjabæ á Seltjarnar- nesi, 64 ára. 2. Nóvbr. Hans A. Linnet, kaupm. í Hafnarfirbi (f. uh 1825). ■30. Þóra Jónsd., kona Pjeturs Jónssonar, alþm. á Gauti (f. 1860). 2.Desbr. Dýrleif Sveinsdóttir, kona Arna Jónssonar, prests til Mývatnsþinga, (f. u/s 1860). 14. Sveinn bóndi Sveinsson, að Haganesi í Pljótum. 7. Gísli Ólafsson, bóndi á Byvindarstöbum í Húnavatns- sýslu (f. 12/ð 1818). Jón BorfirSingur. Árbók annara landal894. 1. Jan. Opnabur skipaskurburmilliManchesterogLiverpool 4. Sikiley sett í hergæzlu. 24. M. Simitch verður forsætisráblmrra í Serbiu. 7. Febr. Allsherjar heilbrigðisþing sett í París. 10. Verzlunarsamningur milli Rússa og Þjóðverja. 1. Marz Dr. Prindente de Morae3 kjörinn forseti í Bra- zilíu. 5. Haldið 500 ára fæbingarafmæli Hinriks sæfara í Oporto .12. Sogasta stofnar nýtt ráðaneyti á Spáni. 19. Jarðskjálpti i Larissa á Grikklandi. 3. April. Caceres hershöfðingi verður airæðisforseti íPeru. S. d. Rafael Tglisias kjörinn forseti í Costa Rica. 28. Námuslys í Belgiu. 1. Maí. Coxey foringi jafnaðarmanna gerir óspektir í Bandaríkjunum. S. d. Wellmann leggur í norburheimsför frá Tromsö. 2. 90. ársfundur enska biflíufjelagsins. Biflíunni þá snú- ið á 320 tungur. 3. Sýning í Antwerpen opnub af Leopold konungi. 6. Lista og iðnaðarsýning opnuð í Milano. 29. Manntjón af vatnavexti í Praserfljótii BritishColumbia. 2. Júní. Járnbrautarslys í Salvador, 200 manna fórust. 4. Eseda forseti í Salvador flýr úr landi. 8. Marokkosoldán deyr í Tadta. 13. Japanar senda herfiota til Koreu. 24. Carnot forseti Frakklands myrtur i Lyon. 27. Casimir Périér kjörinn forseti í stað hans. 6. Júlí. 4Ö grunaðir stjórnleysirjg.iar handteknir i Marseille. 22. Sandwicheyjar gjörðar þjóðveldi. Dale kjörinn forseti. 24. Ofriður milii Japana og Kínverja hefst í Kórea. 3. Agúst. Li Hung Chang skipaður yQr allan Kínaher. (50)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.