Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 45
varð hann 1881, en utanvíkismálaráðherra í næstu stjóm Grladstones, 1886. Fjekk haun þá mjög mikið loí. bæði utaniands og innan, fyrir þá staðfestu, er hann sýndi í órðugum deilum, er risu út úr stríðinu milli Serba og. Búigara. 1888 varð hann doktor í heimspeki við háskól- ann í Cambridge. Sama ár komst hann inn í borgarstjóra Lundúna, varð formaður hennar, og fjekk hjá öllum flokk- um manna hið mesta lof fyrir það, hvernig hann hefði löyst það vandaverk af hendi. Jpegar Giaðstone náði völdum síðast, varð Rosebery utanríkisráðherra af nýju, °g þegar Gladstone sagði af sjer stjórnarformennskunni í marzmánuði í íyrra, varð llosebery eptirmaður hans. Mælt er, að Rosebery hafi í æsku óskað sjer þriggja óska: að verða stjórnarformaður Stórbretalands, fá auðugustu honunnar á Englandi og eignast hest, er ynni sigur í Derby-veðreiðunum. Allt þetta hefur honum tekízt. Ár- iö 1878 kvæntist hann Hönnu, einkadóttnr Meyers de Bothshilds baróns, og fjokk með henni auð fjár, en hún yezt haustið 1890. í fyrra sutnar fjekk hryssa, er hann átti, fyrstu verðlaun á Derby-veðhlaupunum. Felix Faure varð foseti Frakklands, þegar Casimir Bérier sagði at sjer í janúarmánuði i vetur, og er 53 ára gatnall. TJtan Frakklands var hann lítt þekktur, þegar hann varð forseti, nema hvað sagt er, að hann hafi verið í allmikilli kynning við hefðarfólk á Englandi, enda sam- ið sig allmikið að siðum þess. Foreldrar hans voru fá- tffikir, og lærði hann í æsku sútaraiðn og rak snemma shinnaverzlun í Havre. Græddist honum þar brátt fje- mikið og fjekk hann mikið álit á sjer manna á meðal. Hann varð þingmaður 1881, en ráðherra flotamálanna var tann, þegar Casimir-Périer sleppti völdunum. Hann er talinn gætinn maður og vitur. Árbök íslands 1894. a. Ymsir atburðir. ‘Z.Jan. Byrjar nýtt blað í Rvík, j>Garðar«. Ritstjóri:: •fónas Jónsson. Arg. 12 bl. (39)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.