Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 35
sinni hafi þá skilið um atkvæði i þinginu, en seinna hvarf þó Bright að skoðun Cobdens. .Stórvirki þeirra í sögu Englands er frjálsa verzlunin og afnám korn- tollsins 1846. Flokkur þeirra var kenndur við Man- chester, þar var Bright þingmaður, en Cobden átti þar sölubúð og bjó þar lengstum. Það var í septembermánuði 1841, sem bandalag þeirra gjörðist til fulls. Öll gæfa og gieði var horfin Bright. Konan hans, sem hann hafði unnað hugástum, lá á líkbörunum, eptir 2 ára hjónaband. Þá kom. Cobden að hugga vin sinn. Þeir höf'ðu setið saman á þingi í 2 ár og farið vel á með þeim. Bright var svo yfirkominn a.f harmi, að hann hafði þá gefið allt frá sjer, vildi deyja heiminum, jafnvel fiýja af landi burt, siítá sig frá öllu, sem minnti hann á missirinn. Cobden sat lengi hljóður hjá honum, reyndi eigi að hugga hann, en sagði að skilnaði: »Um endilangt England er sem stendur sorg á heimilum þúsundum saman, þar sem mæður og börn deyja af hungri; minnist þess, vinur minn, og mætti jeg gefa yður ráð, væri það það, að koma til mín á eptir og berjast með mjer gegn korntoliinum, og linna eigi fyr en hann er afnuminn«. Bright þýddist þetta. Hann deyfði sorg sína í hvíldarlausri baráttu nótt og dag í ræðum.og ritum, um endiiangt England, f'yrir brauði fátækiingsins, og þeir fóstbræður mögnuðu það stríð gegn auðmönnum og landsdrottnum, sem flest áttu sætin á þinginu og hjeidu dauðahaldi i verndartoliana, að fullur sigur vannst. Sú barátta gleymist aidrei úr framfarasögu Englands, og segir nokkuð gjörr af henni í þátturn þeirra Beaconsfields og Gladstones í aimanakinu 1884. Faðir Brights var efnaður kaupmaður, og Bright rak sjálfur verzlun og bómullarverksmiðju í Bochdale. Ættin fylgdi trú Kvekara. en þeir eru manna vand- aðastir. fyigdi Bright aila æfi háttum Kvekara og eins við hirð Viktoríu drottningar, er hann þá heim- boð hennar, sem stjórnarherra. Viktoría mat hann mikils, og hann bar henni aptur á móti það orð, að hún væri ein hin merkasta kona til orðs og verka, sem hann hefði kynnzt. Ekki tók Bright það i mál (29)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.