Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 51
s. d. Lhbrjef um sölu á þurrabúðum frá þjóðjörðum. S. d. Lhbrjef til lögreglustjóra, um að senda skrár yfir blöð og bækl. undir 6 örkum. 27. Samþykkt um fiskiveiðar á opnum skipum í Vestm.eyj- wm, samþ. af amtinu. 1- Jiíli. Skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð skipstjóra og stýrimanna við Faxaflóa. Samþ. af konungi. 5. Lbbrjef um hlutdeild A.-Skaptafellssýslu í eignum og skyidum Suðuramtsins. 12. Reglugjörð um grenjaleitir o. fl. i Skagafj.sýslu, samþ. af amtsráðinu. 20. Lbbrjef um rjett fjelaga, sem útiendir eiga hlut í, til veiðiskapar í landheigi o. fl. — Reglugjörð í Arness. um lækning á hundum staðfest at' sýsíumanni. 14. Ágúst. Reglugjörð fyrir N.-Þingeyjarsýslu austanjök- ulsár um fjallskil o. fl., amtsráðið. 10. Sept. Samþykkt um kynbætur hesta í A.-Skaptaf.sýslu. 11. Lhbrjef um flutning á Garðakirkju niður á Skipaskaga. S. d. Lhbrjef um tíutning á þingstað úr Svefneyjum til Flateyjar. 21. Brjef ráðgj. um afnám danskra messugjörða i Rvík. S. d. Staðiest. konungs á skipulagsskrá B. Th. Mel- steö, fyrir framfarasjóð Jóns próf. Melsteð, og frú Stein- unnar Bjarnadóttur Melsteð. 26. Skýrsla um innlög kirkna í hinn almenna kirknasjóð, stiptsyíirv. 9. Okt. Lh.brjef um hluttöku N.-Þingeyjarsýslu í skóla- haldinu á Eyðum. 10. Lh brjef um útfiutning á póstflutning. H.Lh.brjef um skipan umhoða í N,- og A-amtinu. 13. Sama. Um sektir fyrir galla á skipaskjölum. 7■ Nóvbr. Lh brjef um tiutning á þingstað frá Kverkar- hellir að Yzta-Skála. 9. Auglýsing ráðgjafans um verzlunar- og siglingasamn- inga milli Danmerkur og Spánar. 10. Lög um bann gegn botnvörpuveiðum. ú. Desbr. Auglýsing um þóstmál. Landhöfð. c. Brauðaveitingar, prestvigslur o. fl. 10.Jan. Síra Þórh. Bjarnarson. settur forstöðnm. prestask. 19. Goðdalir veittir prestask. kand. Vilhjálmi Briem. Vígð- ur 15. apríl 30. Síra Jakob Benediktsson í Glaumbæ fjekk lausn frá prestskap. 26. Febr. Helgafell veitt Sigurði Gunnarssyni presti að Valþjófsstað. (45)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.