Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 74
i prestsembættum, 320 rithöfundar, 588 blaðstjórar, 2061 m&larar og myndasmiðir, 2136 byggingameistarar. 5135 ritarar á opinberum skrifstofum, 2438 læknar, 13182 hljóð- færaleikendur, 21,072 ritarar og bókhaldarar á verzlunar- skrifstofum, 14436 voru eigendur eða umsjónarmenn stór- verzlana. 56.800 búandi eður stýrðu landbúnaði fyrir aðra, og 155,000 voru skólakennarar. * * Virkir dagar i árinu eru fæstir á Rússlandi sem sje 267, þar næst er Kanada með 270 virka daga, Skotland og England með 275: Portúgal með 283, Spánn með 290, Austurriki og lítill hluti Rússiands með 295, xtalia með 298, Belgia og Brasilia með 300. í Erakklandi, Finnlandi, Svisslandi, Danmörku og Noregi eru 302 virkir dagar, í Svíaríki 304, Priísslandi og Irlandi 305, í Bandarikjunum 806, í Hollandi 308, á Ungverjalandi 312 og á íslandi 305. * * * 1 spansjódum í Austurríki eiga 1,850 000 raanns fje á vöxtum og eru innlög þeirra samtals 2236 milljónir króna. A Prakklandi eiga 4 milljónir manna 2025 milljónir króna á vöxtum í sparisjóðum; á Bretlandi ávaxta 3®/4 milljónir manna 2000 milljónir króna í sparisjóðum; í Prússlandi 5 milljónir manna 2686 milljónir króna; í taliu 2 milljónir manna 1290 mill. króna, á Svisslandi 1,600,000 manna 430 milljónir króna. » « « Fólksflutningur frá Þýzkalandi til annara heimsálfa hefur verið mjög mikill á þessari öld og er alltaf að fara i vöxt. 1821—30 fóru 8 þús. manns; 1831—40 fóru 177 þús. manns; 1841—50 fóru 485 þús. manns; 1851—60 1.300 þús. manns; 1861—70 fóru 970 þús. manns; 1871—80 5U5 þús. manns; 1881—90 fóru 1,281 þús. manns. At' þessum mikla mannfjölda hafa 9/io flutzt til Norð- urameriku. « » « Barnaskólar eru nú alls í þýzkarikinu 56,563; 7,925,688 börn njóta þar tilsagnar; kennararnir við skólana eru 130.000. þar af 13,750 kvennmenn. Skólabörnin eru 16°/i> af allri þjóðinni og einn er kennari fyrir hver 66 börn að meðaltali. Kennslulaunin eru árlega frá 560 kr. til 1860 kr. Kostnaðurinn við kennslu hvers barns er 28 kr. 65 aur. að meðaltali um árið. * * * Hin fyrsta heimssýning var haldin 1851 í Lundúnaborg. Sýningarhöllin var 926 álna löng og 225 ál. breið. 14000 manns sendu muni til sýningarinnar. Næsta sýning var (68)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.