Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 31
Jolin Bright. f sgar Bright dó, 27. marz 1889, sagði Gladstone gamli um hann, að hans iíka heí'ði hann aldrei þekkt á sinni löngu æfi. Þeir verða opt nefndir saman í sögunni Bright og Gladstone, forkólfarnir frjálslyndu, viuir og samverka- menn lengstan hluta æíinnar, jafnaldrar að kalla, jafnsnjallir taldir í ræðustólnum, jafnelskaðir af fylg- ismönnum og jafnvirtir af mótstöðumönnum, sem prýði enskrar þjóðar, þrátt fyrir andstæða stjórnmálastefnu og pólitíska óvild. Sjerstaklega hafa þeir verið bornir saman sem framúrskarandi mælskumenn á enska þinginu, og eru þar þó margir góðir. Hiklaust eru þeir taldir fremstir i þeirri grein, þessa öldina, að minnsta kösti síðari hluta hennar, síðan 0 Connell leið. Yíirburðir Glad- stones voru þeir, að hann lagði á allt gjörva hönd, hann var aistaðar heima, hann lagði til allra mála, °S hann gat talað í sama málinu snjallt og rækilega, fimlega og fastlega, optar sama kvöldið og hvern daginn eptir annan. Hann var alveg óþrotlegur í nýjum röksemdum með nýju sniði, eptir því sem við átti, og sennilega heflr enginn enskur þinggarpur haft jafnmarga kosti sameinaða. Mælska Brights var með öðrum hætti. Hann var í áhlaupinu enda snjallari en Gladstone, hann hreif' menn enn meira með sjer. Hann var geðmeiri, heitari, beizkari, gamansamari, fylgdi laginu fastar, en hann haf'öi hvergi nærri vopn- fimi Gladstones, nje vopnagnótt til sóknar og varnar. Mælska Brigths átti bezt við á stórum mannfundum undÍL- beru lopti, en Gladstone varð drjúgari í þing- salnum með nákvæmni sinni og gjörhygli. »Silfurrödd« Giadstones er viðbrugðið, en þó er sagt að Bright hafl haft enn skærri streng á raddfæri sínu, er hann komst i hita. Disraeli var annar fimastur maður og vopn- djarfastur á þinginu en Gladstone, en þó hafði Disra- eli eigi stundum við Bright. Eitt sinn þegar Disra- eli sat að völdum og kom með rjettarbótar-frumvarp, (25)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.