Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 46
7. Glímu.- og sundfjelag stofnað í Vestmannaeyjum. 8. Kom »Waagen« með póstílutning til Seyðistjarðar, frá Kh. Með henni kom illkynjuð kvetveiki (Inlfuenza), er breiddist þegar út um veturinn, um alit land og tram á sumar, tjezt tjöldi manna úr henni. T.5. Óiafur Pálsson, umboðsmaður á Höíðabrekku, fórst á Mýrdalssandi (f. 1830). 26. Pyrsti aðalfundur kvennfjel. í Keýkjavík. 28. Petersen, verziunarmaður á Flateyri, hvarf snögglega, fánnst síðar(Il/6), upp á Kloíningsdal, aliur lemstraður. I þ. m. Jón Davíðsson frá Forna Hvammi drekkti sjer í Norðurá. I þ. m. varð úti maður á Fjarð,arheiði í N. Múlas. I þ. m. Emhættispróf tóku 6 fslendingar við háskól- ann í Khöfn. 1. Febr. Póstskipið »Laura« kom f'yrstu ársferðina til Rvíkur. 4. Brann fjós á Eyðum í Múlasýslu, einn maður f'órst (Jón Þorf'.s.), og 4 nautgripir. S. d. Jónas Benid.s. frá Einarsst. í Reykjad. varð bráðkvaddur á f'erð. 11. Antoníus Þorsteinsson á Löndum í Stöðvaríirði dó af svefnmeðali, 31 árs. 13. Sigurður Vermundsson, húsmaður á Isafirði, f'annst þar drukknaður í f'jörunni. -15. Byrjar nýtt blað í Rvík, »Heimilisblaðið«. Ritstjóri: B. Jónsson. Arg. 20 bl. 1,25 a. 20(?) Sjónleikir byrja í Rvík. 26. Síra Jakob Benidiktsson í Glaumbæ sæmdur ridd. krossi dbr. orðunnar. Helgi Helgason kaupm. í Rvík. og Jónas hr.stj. Gunnlaugsson á Þrastarhóli sæmdir nafn- bót dbr.manna. í þ. m. f'jellu snjóflóð á austfjörðum, og gjörðu all- miklar skemmdir á skepnum og heyjum. 4. Marz. Jónas Benidiktsson ungl. piltur frá Einarsstöð- um í Reykjadal, varð úti í hríðarbyl. — S. d. Ungl. piltur varð úti, f'rá Gestsstöðum í Steingr.íirði. 16. Rak % hvali í Hornafirði. — S. d. Aðalfundur á Odd- eyri hins eyfirzka skipa-ábyrgðarfjel. 19. Sigurður Norðfjörð, útvegsbóndi í Mjóaíirði, datt fram í, sjó af' snjóskafli og drukknaði. 28. Arni Jónsson frá Flóðatanga, Stykkishólmspóstur, fórst niður um ís á Norðurá. 30. Tóku burtfararpróf 10 nemendur við Flensborgarskól- ann og 4 tóku þar próí' í kennarakennslu. S. d. Vöruhús á Búðum brann með talsverðum vör- um í. (40)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.